Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1989, Page 139

Strandapósturinn - 01.06.1989, Page 139
slokknaði á luktinni og úr mér dró allan mátt, og nú enn meir en áður. Þvert gegn vilja mínum varð ég enn að hopa af hólmi fyrir þessari óáþreifanlegu, óskiljanlegu og óyfirstíganlegu hindrun, sem varnaði mér vegarins, og dró úr mér allan mátt. Eg gekk spölkorn til baka, örmagna, máttvana. Eg settist á stein til aðjafna mig. Myrkrið var algjört, svo að varla sá handa skil. Hér var ég aleinn, fjarri allri mannlegri hjálp, umvafinn einhverri dularfullri ógn, sem ég hafði ekki kynnst fyrr. Hver fjárinn gat þetta eiginlega verið? Það var ekki laust við að einhver geigur færi um mig. Slíkt fyrirbæri sem þetta, var mér með öllu ókunnugt. Aldrei fyrr hafði ég orðið fyrir neinu slíku. Eg kveikti enn á luktinni og lítill blettur varð bjartur í kringum mig af skini hennar. Hvað átti ég til bragðs að taka? Mér leist ekki á að halda áfram þessum tilraunum, sem virtust svo árangurslausar. Líklega væri best að reyna ekki að berjast framar við þennan dulda kraft, sem hér var að verki. Hann var mér ofurefli. Það var mér alveg augljóst. Þegar ég var búinn að jafna mig nokkurn veginn, stóð ég því upp og gekk sömu leið til baka út með firðinum. Svo fór ég á ská upp brekkurnar út fyrir Kjörvogsmúlann. Allt magnleysi var nú horfið. Engin hindrun var framar í vegi til að hefta för mína. Er skemmst frá að segja, að ég gekk út fyrir Öxlina, fram hjá Gíslabala, þvert yfir Ávíkurdal og svo inn með Finnbogastaðar- fjalli og loks yfir Katla svokallaða, sem liggja að vestan við Sætra- fjallið, en í þessu tilviki var það styttri leið fyrir mig, en að fara Naustvíkurskörð. Er ég kom heim til mín í Naustvík, var komið fram yfir miðnætti, enda er leiðin sem ég fór margfalt lengri og ógreiðfærari, heldur en inn Kjörvogshlíðina, sem ég annars var vanastur að fara. Þetta er í eina skiptið, sem ég hef orðið var við nokkuð óvenju- legt, sem betur fer, og vonast ég til, að þurfa ekki að lenda í slíku aftur.“ Þetta var frásögn Guðmundar eins rétt eftir höfð og mér er unnt. 137
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.