Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1995, Síða 18

Strandapósturinn - 01.06.1995, Síða 18
um, m.a. í Steinadal í Kollafirði þar sem flóð féll úr norðurhlíð dalsins langt upp í hlíðina á rnóti. Flóðið olli miklu tjóni á girðing- um, og eru engin dæmi um svo stórt flóð á þessum slóðurn. Stór snjóflóð féllu einnig í Staðardal og við Munaðarnes. Einnig féll snjóflóð á endurvarpsstöð sjónvarps við Kjörvog í Arneshreppi, og af þeim sökum var byggðin innst í Reykjarfirði sjónvarpslaus allt fram íjúní. Veðráttan gaf lítil grið eftir þetta, og næstu vikur rak hvert norðanáhlaupið annað. A þessurn tíma þurftu menn oft að taka sér skóflu í hönd, því að göng sem mokuð voru að kvöldi voru gjarnan full að morgni. Þá kom snjóbíll Björgunarsveitarinnar Dagrenningar á Hólmavík oft í góðar þarfir, bæði til að flytja fólk sem kornst ekki leiðar sinnar með öðrum hætti, og til aðstoðar við snjómokstur af þökurn húsa. Mikil röskun varð á daglegu lífi fólks, ekki síst vegna truflana á samgöngum. Þannig var ófært landleiðina til Drangsness samfellt í 8 vikur, þrátt fyrir tilraunir til að opna leiðina með öflugustu snjóruðningstækjum. Þennan tíma þurfti að flytja fólk og varning með bátum. Vegagerðin bauð Drangsnesingum upp á flutning á bílum sjóleiðina til Hólmavíkur, og nýtti einn bíleigandi sér þá þjónustu. Snjósleðar og fjallajeppar komust að vísu landleiðina, en slík ferðalög voru ekki hættulaus þar sem kennileiti voru engin nema stjörnur himinsins. I marslok tók harðindunum heldur að linna, og eftir það bætti lítið á snjóinn. Afram var þó norðanátt nær alla daga. Síðasta verulega norðanáhlaupið kom 2. í páskum, 17. apríl, en því fylgdi lítil úrkoma. Norðanáttin stóð fram í maí, og hafði þá verið nær óslitin í hálft ár. Gríðarlegt fannfergi var víða á Ströndum eftir veturinn, líklega það rnesta á öldinni. Víða voru þykkar fannir langt frarn á sumar. Snjóalög voru þó rnjög mismunandi eftir staðháttum og langmest undir norðurhlíðum. Margir höfðu áhyggjur vegna flóðahættu sem skapast myndi í asahláku ofan í þennan mikla snjó, en ekkert slíkt gerðist, því að vorið fór sér hægt. Júní var óvenju vindasamur. í 2. viku mánaðarins gerði nokk- urra daga hlýindakafla með miklum leysingum, en lítilli úrkomu. 16
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.