Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1995, Síða 24

Strandapósturinn - 01.06.1995, Síða 24
um bil. í desember stofnuðu áhugamenn um varðveislu bátsins félagið Mumma, og er ætlun þeirra að korna bátnum á land á Hólmavík til varðveislu og sýningar. I stað gamla Hilmis keypti útgerðin nýjan Hilmi, 30 tonna bát sem áður hét Sæberg AR-201 frá Þorlákshöfn. Grásleppuvertíðin um vorið var ein sú lélegasta í nokkur ár, og reyndar gilti það um allt norðanvert landið. Verð fyrir grásleppu- hrogn var hins vegar rnjög hátt, eða um 68 þús. kr. fyrir tunnuna. Á Drangsnesi var aðeins saltað í u.þ.b. 220 tunnur, samanborið við 445 tunnur vorið áður, sem þó þótti ekki gjöfult. l’ilkostnaður við veiðarnar hefur aukist ár frá ári, og vorið 1995 var hann meiri en nokkru sinni fyrr. Flestir bátarnir voru mjög vel útbúnir og rnikill fjöldi af netum í sjó. Því má ljóst vera að grásleppukarlar hafi haft lítið fyrir sinn snúð. Mikil óvissa ríkti í upphafi innfjarðarrækjuvertíðar haustið 1995. Við rækjurannsóknir á Húnaflóa fannst geysimikið af þorskseiðum, rneira en dæmi er um undanfarin 17 ár. Af þessum sökum dróst að leyfðar væru veiðar á rækju, en um miðjan nóv- ember var loks gefinn út kvóti. Að þessu sinni voru leyfðar veiðar á 2.500 tonnum af rækju í flóanum, sem var nokkru meira en árið áður, og reyndar það mesta í allmörg ár. Meirihluti þessa kvóta kom í hlut báta frá Hólmavík og Drangsnesi, en þeir hafa heldur aukið hlut sinn eftir að hætt var að binda kvótann við vinnslu- stöðvar við flóann. Deilur risu milli útgerðar og vinnslu um verð fyrir rækjuna, og fór að lokum svo að talsverður hluti aflans var seldur til Ólafsvíkur. Þrátt fyrir það var mikið að gera í rækju- vinnslunni síðustu vikur ársins, því að auk innfjarðarrækjunnar barst þangað afli af Frigg og Andey. Óhætt er að segja, að algjör uppgrip haFi verið í innfjarðar- rækjuveiðinni síðustu vikur ársins. Gæftir voru með eindæmum góðar og mikið af góðri rækju um allan flóann. Varla féll dagur úr veiðum, og dæmi voru um 5,5 tonna afla yflr daginn. Verð til bátanna mun hafa verið nálægt f 15 kr. á kílóið, og hafa önnur eins umsvif ekki verið í bátaútgerðinni um árabil. Árið 1995 var frernur hagstætt trillukörlum á Ströndum, þótt banndagar og aðrar ákvarðanir stjórnvalda settu þeim þröngar 22
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.