Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1995, Side 102

Strandapósturinn - 01.06.1995, Side 102
þessar erfiðu aðstæður. Fyrst varð að útvega nauðsynlegan búnað til verksins og fékkst hann á Isafirði. Má þar telja tvær gríðarstór- ar þrískornar blakkir, sem enn eru til á Kjörvogi, og 2 tommu tóg í þær og einnig tvo margra tonna dúnkrafta. Smíðuð voru þrjú uppsátursspil og fjórar sleskjur og í þær settir dráttarskór, sem smurðir voru með grút, þar sem þungi skipsins var svo látinn hvíla á. Guðmundur Þ. Guðmundsson, þúsundþjalasmiður, kennari og síðar skólastjóri við Barnaskólann á Finnbogastöðum, smíðaði sleskjurnar og eitt uppsátursspilið norður á Finnboga- stöðum ásamt Þórarni bróður sínum. Pétur Guðmundsson í Ofeigsfirði flutti síðan þessa og aðra nauðsynlega hluti, sem þar voru tiltækir til verksins, út að Kjörvogi á 10—12 tonna þilskipi sem Anna hét. Grafnar voru þrjár gryfjur beint upp af Káravíkinni ofan við sjávarkambinn til að festa spilin. Nauðsynlegt var að koma skipinu alla leið upp á sjávarkamb til að það væri öruggt fyrir vetrarbrimi. Þann 30. október var loks allt tilbúið til að draga skipið upp. Þeir bræður Magnús og Finnbogi stjórnuðu aðgerðinni og telur Guðmundur Magnússon að minnst 20 menn hafi verið þar að verki, enda hefði þurft marga menn t.d. til að manna spilin. Allt gekk samkvæmt þeirri áætlun sem fyrirfram hafði verið skipu- lögð og þótti þessi aðgerð töluvert afrek, þó ekki sé meira sagt. Eftir að skipið var komið á land þurfti að meta skemmdir og ástand skipsins. Akveðið var að endurbæta allan byrðinginn frá kili og upp að sjólínu og síðan aðra hluti eftir því sem talin var þörf á. Til verksins voru ráðnir tveir smiðir frá Isafirði, Guð- mundur Halldórsson, sem síðar kvæntist Elísabetu Guðmunds- dóttur frá Melum, systur þeirra bræðra Sigmundar, Guðmundar, og þeirra systkina, og maður að nafni Eggert, sem Guðmundur Magnússon man ekki hvers son var. Eggert var lærður skipasmið- ur en Guðmundur trésmiður. Efni vai' keypt á Isafirði, t.d. fura í byrðinginn og eik í aftur- stefni. Organpæn í kjölinn var einnig fengið frá ísafirði, en þar lá mastur úr organpæn úr stóru skipu, sem þeir bræður keyptu og söguðu í kjölinn. Smíða þurfti svitakistu til að hægt væri að beygja furuplankana í byrðinginn. Var hún átta metra löng og í hana 100
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.