Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1995, Page 134

Strandapósturinn - 01.06.1995, Page 134
minn, til eftir sinni getu, en var þessu óvanur. Sjálfur sat ég á þóftunni og góndi á handtök þeirra félaga og undraðist hvað þetta lá létt í höndurn þeirra þó viðamikið væri. Þessi leiðiskaldi dó svo út þegar við komum norður að Vatns- mýrarnestá. Var þá segl og mastur tekið niður, búið um það og lagt á sinn stað. Hófst þá róðurinn að nýju. Afram miðaði, þó ekki væri rnikið skrið á skipinu. Við fórum inn Háaskerssund með stefnu á Ófeigsfjörð. — Þarna fékk ég mína fyrstu fræðslu um leiðina inn á Ófeigsfjörð gegnum Háaskerssundið. Það sjálft er djúpt, en tveir boðar þar skammt frá á bæði borð og verður að varast þá. Það átti eftir að rifjast betur upp fyrir mér síðar og koma í góðar þarfir. Áfram var haldið. Lognið hélst. Og loks náðum við lending- unni í Ófeigsfirði. Við lentum upp að norðanverðu við Túnnesið, niðurundan því sem uppsátur Ófeigs var uppi á grundinni. Ekki gerðum við annað en ganga svo frá skipinu í lendingunni að því væri óhætt. Voru þá heimamenn komnir jjar til aðstoðar. Það sögulega við þetta er að Ófeigur var aldrei settur á sjó eftir að við félagar rerum honum þennan áfanga í hans lendingu. Síðar hefur hann verið settur upp á grund og þar sat hann þar til hann var tekinn og fluttur á Byggðasafnið á Reykjum í Hrúta- firði. Eftir að hafa gengið frá skipinu í lendingu héldum við heirn til bæjar þar sem okkur var borinn matur og aðrar veitingar. Þótti mér margt koma ókunnuglega fyrir sjónir. íbúðarhúsið stórt og reisulegt og önnur útihús, stærri í sniðum en ég hafði áður séð. Okkur var boðið inn í eldhús Guðmundar Péturssonar og Sigríðar dóttur hans. Það þótti mér stór salur og búinn skápum og hillum fyrir eldhúsgögn og mataráhöld. Ef til vill eru mér þó minnisstæðastar tvær manneskjur sem ég sá þar í fyrsta sinn. í eldhúsinu var gríðarstór þrí- eða fjórhólfuð eldavél. Spýtnakassi var fyrir framan hana og hún kynt af kappi. En fyrir framan eldavélina sat gömul kona, nær sköllótt, en á höfði hennar var um það bil hnefastórt æxli. Hún sat þar á stól og reykti pípu sína. Til að kveikja í pípunni tók hún spónflís úr eldiviðarkassanum, rak hana inn í eldstæði eldavélarinnar og kveikti þannig í pípu sinni 132
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.