Sjálfsbjörg - 01.07.1972, Qupperneq 13

Sjálfsbjörg - 01.07.1972, Qupperneq 13
r------------------- ÞORSTEINN SIGURÐSSON, SÉRKENN SLUFULLTRÚÍ: Frd heimsókn í enskan skóla íyrir hreyfihamlaða í júnímánuði s. 1. átti ég þess kost að heimsækja The Ingfield Manor School í Five Oaks, Billingshurt í Suður-Englandi. Skóli þessi var stofnaður haustið 1961 af the Spastics Society, sem er landssam- tök til styrktar heilasködduðum (cerebral palsy) börnum. Skólinn er til húsa á gömlu herrasetri umkringdu fögrum blómagörðum og skóg- lendi. Heimavistir barnanna eru í gamla húsinu, og eru 2—8 börn saman í svefn- húsum, sem eru björt og vistleg. Ný álma var reist við gamla húsið og eru þar eld- hús, borðstofur, samkomusalur, þjálfunar- stofur, sjö skólastofur og bókasafn. Þá er í sérstöku húsi yfirbyggð sundlaug. Nemendur eru 53 að tölu, og eru þeir allir vangefnir auk hreyfifötlunar, enn- fremur eru 16 þeirra með verulega skerta heyrn, enda eru tvær kennslustofanna og samkomusalurinn sérstaklega hljóðein- angrað og með magnarakerfi með tilliti til þess. Við skólann starfar hópur kennara, sjúkraþjálfarar, smábarnasjúkraliðar (nursery nurses) og heimavistarstarfslið (houseparents). Áherzla er lögð á náið samstarf; vikulega eru haldnar ráðstefn- ur um einstaka nemendur, og kvöldfundir eru reglulega á vetrum um innri mál skól- ans. Kennarar og sjúkraþjálfarar skipt- ast á heimsóknum og talkennararnir vinna oft ásamt kennurunum í almennu kennslu- stofunum. Þá er heimavistarstarfsliðið mjög hvatt til að koma í kennslustundir og fylgjast með börnunum. Það sem mér þótti einkum athyglisvert við þennan skóla, voru vinnubrögðin í byrjendabekknum, en þar hefur verið tek- ið upp svokallað stjórnunaruppeldi (con- SJÁLFSBJÖRG 13
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sjálfsbjörg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjálfsbjörg
https://timarit.is/publication/1654

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.