Sjálfsbjörg - 01.07.1972, Qupperneq 24

Sjálfsbjörg - 01.07.1972, Qupperneq 24
eftirgjöf aðflutningsgjalda ekki lægri en sem svarar aðflutningsgjöldum af bifreið- um, sem nú kosta um kr. 350.000.00 og endurveiting verði á f jögurra ára fresti. 3. Öryrkjar hafi frjálst val bifreiðateg- unda. 4. Öll þau hjálpartæki, sem fatlaðir þurfa að nota í bifreiðum sínum, verði greidd eins og önnur nauðsynleg hjálpar- tæki þeirra, þar með talin sjálfskipting, vökvastýri og aflhemlar. 5. Tryggingastofnun ríkisins veiti líf- eyrisþegum vaxtalaus lán til bifreiða- kaupa og vexti af lánum til annarra ör- yrkja verði lækkaðir verulega frá því sem nú er. Lánin verði a. m. k. kr. 100.000.00, eða nemi 1/3 af andvirði bifreiðarinnar, að frádreginni eftirgjöf og verði þau veitt a. m. k. til 5 ára. 6. Vegna þeirrar nauðsynjar fatlaðs fólks að eiga bifreið, beinir þingið þeirri áskorun til skattayfirvalda, að rekstrar- kostnaður og afskriftir bifreiða þeirra verði frádráttarbær við álagningu tekju- útsvars og tekjuskatts og verði þar um settar ákveðnar reglur. 7. Tekjulitlum lífeyrisþegum verði veitt- ur sérstakur styrkur til reksturs eigin bif- reiðar. 8. Þingið ályktar að beina því til við- komandi ráðuneytis, að ekki verði reikn- aður söluskattur af eftirgefnum aðflutn- ingsgjöldum til öryrkja, heldur leggist hann við eftirgjafarupphæðina og fyrnist á sama tíma og hún. — Þá verði bifreiða- umboðum eigi heldur heimilt að leggja álagningarprósentur á eftirgjafarupphæð- ina. 9. Þungaskattur af bifreiðum lífeyris- þega verði felldur niður. Félagsmál. 1. Lögð verði áherzla á stofnun nýrra félagsdeilda. Einkum verði kannaður grundvöllur á stofnun deilda á Austurlandi og Snæfellsnesi. 2. Landssambandið haldi áfram að styrkja fólk til náms í sjúkraþjálfun og öðru því námi, sem snertir endurhæfingu, enda njóti það starfskrafta þess að námi loknu eftir samkomulagi, ella verði styrk- urinn endurgreiddur. 3. Unnið verði að því, að öryrkjar njóti sérstakra lánakjara til húsbygginga. Þingið fagnar þeim breytingum, sem gerð- ar hafa verið á lögum um Húsnæðismála- stofnun ríkisins, varðandi lán til breytinga á gömlu húsnæði öryrkja. Hvetur þingið sambandsstjórn til að fylgjast vel með samningu væntanlegrar reglugerðar um þetta efni. 4. Félagsdeildirnar eru hvattar til þess að kynna starfsemi sína með fréttatil- kynningum og auglýsingum í fjölmiðl- um. 5. Félagsdeildirnar leitist við að hafa samband við bæjar- og sveitarstjórnir, hver á sínum stað og kynni þeim kröfum fatlaðra og starfsemi samtakanna. 6. Framkvæmdaráð og stjórnir allra fé- laganna sjái um, að alþjóðadagur fatlaðra verði haldinn hátíðlegur ár hvert, til þess að minna á samtökin. 7. Þingið beinir því til framkvæmda- ráðs að kaupa eða láta framleiða alþjóða- merki fatlaðra úr varanlegu efni og merkja með því þá staði á landinu, hótel, samkomu- hús o. s. frv., sem að mati samtakanna teljast eiga skilið að hljóta þá viðurkenn- ingu. 8. Þingið fagnar þeim hugmyndum, sem fram hafa komið um íþróttaiðkanir fatl- 24 SJÁLFSBJÖRG
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sjálfsbjörg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjálfsbjörg
https://timarit.is/publication/1654

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.