Sjálfsbjörg - 01.07.1972, Page 43

Sjálfsbjörg - 01.07.1972, Page 43
Vinningshafi í jólahappdrœttinu var Anna S. Egils- dóttir, Hveragerði. A myndinni sést hún taka við bílnum, sem var leep Wagoneer. Með henni er sonur hennar, sem seldi henni miðann góða og Þórður Jóhannsson formaður Sjdlfsbjargar í Ar- nessýslu, dsamt framkvœmdastjóra Sjálfsbjargar. Vinnu og dvalarheimili Sjálfsbjargar . . . FRAMHALD af bls. 27. Dvalarheimili og íbúðir kr. 123.670.000.00 Endurhæfingarstöð og sundlaug .................— 26.278.000.00 Vinnusalir (tvær vinnu- stofur) ..................— 25.910.000.00 Gervilimaverkstæði . . — 4.043.000.00 Félagsheimili Sjálfsbj. . — 3.859.000.00 Kr. 183.760.000.00 IJtlagður byggingarkostnaður: 31/12 1971: kr. 40.900.000.00 Eign Sjálfsbj., Rvík: kr. 3.859.000.00 --------------------- 44.759.000.00 Kr. 139.901.000.00 Til þessara framkvæmda, þ. e. a. s. dval- arheimilis og íbúða, hefur verið tryggt fjármagn frá sjóðum og stofnunum, sem skiptist þannig: Frá Erfðafjársjóði á ár- inu 1972 (lán)..........kr. 10.000.000.00 Frá Alþingi á árinu 1972 (styrkur) ..............— 2.000.000.00 Húsnæðismálastj. rík., heildarlán ’72 og ’73 . . — 18.000.000.00 Frá Styrktarsjóði fatl- aðra 1972 ............— 3.255.000.00 Eigin tekj. samtak. ca. — 2.000.000.00 Kr. 35.255.000.00 Ótalinn er húsbúnaður og tæki ýmiss konar í dvalarheimilið, endurhæfingarstöð, sundlaug og vélar og verkfæri í tvær vinnustofur. Kostnaðaráætlun fyrir þenn- an þátt verksins liggur ekki fyrir. SJÁLFSBJÖRG 43

x

Sjálfsbjörg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjálfsbjörg
https://timarit.is/publication/1654

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.