Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.2021, Blaðsíða 14

Læknablaðið - 01.03.2021, Blaðsíða 14
126 L ÆK N A BL AÐIÐ 2021/107 R A N N S Ó K N lokuleki eftir ísetningu sást hjá 75,1% sjúklinga eftir ísetninguna en einn sjúklingur (0,5%) hafði mikinn randstæðan leka. Afdrif sjúklinga og fylgikvillar innan 30 daga frá aðgerð eru sýndir í töflu IV. Enginn sjúklingur lést í aðgerðinni sjálfri en þrír létust innan 30 daga frá aðgerð (1,6%), einn vegna heilablóðfalls, annar í kjölfar rifu á slegli og sá þriðji vegna hjartabilunar. Fylgi- kvillar voru oftast æðatengdir og tengdust þræðingu lokunnar í gegnum náraslagæðina. Flestir þeirra minniháttar (12,2%) en í þremur tilfellum alvarlegir (1,6%). Alls fengu 7 sjúklingar (3,7%) lífshættulega blæðingu en í þeim hópi voru 6 sjúklingar (3,2%) sem fengu hjartaþröng (cardiac tamponade) í kjölfarið. Samtals þurftu 15 sjúklingar (7,9%) á meira en fjögurra eininga rauðkornagjöf að halda, fimm sjúklingar (2,6%) fengu heilablóðfall og einn hjarta- drep. Bráður nýrnaskaði eftir aðgerðina greindist í 5,8% tilfella, í öllum tilfellum vægur og ekki þörf á nýrnaskilun. Í 8 tilfellum (4,2%) þurfti að svæfa sjúkling eftir að hafa hafið aðgerð í slævingu. Alls þurftu 26,5% sjúklinga ísetningu varanlegs gangráðs eftir að- gerð (23,8% innan 30 daga). Miðgildi legutíma var 5 dagar en 51 sjúklingur (27,0%) var útskrifaður eftir þrjá daga eða skemur frá TAVI-aðgerð. Af langtímafylgikvillum (meðaleftirfylgnitími 2,4 ár) fengu þrír sjúklingar staðfesta hjartaþelsbólgu á TAVI-loku en einn fékk heilablóðfall tengt hjartaþelsbólgunni. Þar að auki var einn sem fékk heilablóðfall, annar versnandi hjartabilun og þriðji hjartadrep. Mynd 2 sýnir heildarlifun sjúklinga eftir TAVI-aðgerð með Tafla II. Niðurstöður hjartaómskoðunar fyrir TAVI-aðgerð. Gefinn er upp fjöldi (%) eða meðaltal ± staðalfrávik. (n=189) Tvíblöðku ósæðarlokaa 13 (6,9) Flatarmál ósæðarloku [cm2] 0,67 ± 0,19 Hámarks þrýstingsfallandi [mmHg] 78 ± 23 Meðal þrýstingsfallandi [mmHg] 48 ± 15 Útfallsbrot > 50 98 (51,9) 40 - 49 66 (34,9) 30 - 39 13 (6,9) < 30 12 (6,3) Ósæðarlokuleki 0 61 (32,3) I 103 (54,5) II 24 (12,7) III 1 (0,5) Míturlokuleki 0 48 (25,4) I 88 (46,6) II 52 (27,5) III 1 (0,5) aUpplýsingar um hvort ósæðarloka var tví- eða þríblöðku vantaði hjá 47 sjúklingum. Tafla III. Niðurstöður hjartaómskoðunar mánuði eftir TAVI-aðgerð. Gefið er upp meðaltal ± staðalfrávik eða fjöldi (%). (n=189) Hámarks þrýstingsfallandi [mmHg]a 14 ± 7,3 Meðal þrýstingsfallandi [mmHg] 9,0 ± 5,9 Útfallsbrotc > 50 116 (61,4) 40 - 49 18 (9,5) 30 - 39 8 (4,2) < 30 5 (2,6) Randstæður ósæðarlokulekid 0 38 (20,1) I 142 (75,1) II 5 (2,6) III 1 (0,5) Míturlokulekie 0 35 (18,5) I 88 (47,8) II 49 (26,6) III 3 (1,6) aUpplýsingar um hámarks þrýstingsfallanda vantaði hjá 33 sjúklingum. bUpplýsingar um meðal þrýstingsfallanda vantaði hjá 130 sjúklingum. cUpplýsingar um útfallsbrot vantaði hjá 42 sjúklingum. dUpplýsingar um randstæðan ósæðarlokuleka vantaði hjá þremur sjúklingum. eUpplýsingar um míturlokuleka vantaði hjá 14 sjúklingum. Tafla IV. Afdrif sjúklinga 30 dögum eftir TAVI-aðgerð. Gefinn er upp fjöldi (%) eða meðaltal ± staðalfrávik. (n=189) 30 daga dánartíðni 3 (1,6) Æðatengdir fylgikvillar Alvarlegir 3 (1,6) Minniháttar 23 (12,2) Blæðing Lífshættuleg 7 (3,7) Hjartaþröng 6 (3,2) Æðatengd 1 (0,05) Meiriháttar 0 (0) Minniháttar 2 (1,1) Rauðkornagjöf (einingar) 2-4 21 (11,1) >4 15 (7,9) Skammvinn heilablóðþurrð (TIAa) 2 (1,1) Heilablóðfall 5 (2,6) Hjartadrep 1 (0,5) Hemóglóbín 104 ± 17,3 Se-kreatínín (mmol/L) 120 ± 62,1 Bráður nýrnaskaði Stig 1 7 (3,7) Stig 2 2 (1,1) Stig 3 1 (0,5) Bráðasvæfing 8 (4,2) Gangráðsísetning eftir aðgerð (<30 daga) 50 (26,5) aTransient ischemic attack
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.