Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.2021, Blaðsíða 27

Læknablaðið - 01.03.2021, Blaðsíða 27
L ÆK N A BL AÐIÐ 2021/107 139 R A N N S Ó K N Eins og áður hefur komið fram voru gerðar breytingar á að- ferð við mælingar á S-25(OH)D á rannsóknartímabilinu. Mynd 1 sýnir hlutfall einstaklinga með ófullnægjandi D-vítamínstöðu og D-vítamínskort fyrir aðgerð og í eftirfylgni, annars vegar á tímabil- inu janúar 2001 til desember 2012 (n=155) og hins vegar janúar 2013 til desember 2018 (n=130). Hlutfall einstaklinga með ófullnægjandi D-vítamínstöðu fyrir aðgerð var tæp 75% á fyrra tímabilinu en um fjórðungur á því síðara. D-vítamínskortur (25(OH)D <30 nmól/L) greindist fyrir aðgerð hjá 40% einstaklinga á tímabilinu 2001-2012 en 4,6% á tímabilinu 2013-2018. Tafla II sýnir hækkun kalkkirtilshormóns (PTH) samhliða ófullnægjandi D-vítamínstöðu og D-vítamínskorti hjá þeim hópi þar sem upplýsingar um styrk 25(OH)D höfðu verið skráðar á öll- Tafla I. Meðalstyrkur, staðalfrávik (SF) og fjöldi einstaklinga (hlutfall) með ófullnægjandi D-vítamínstöðu og D-vítamínskort. (n) Meðaltal SF <45/<50 * nmól/L n (%) <30 nmól/L n (%) Allir einstaklingar Fyrir aðgerð 539 51,4 29,5 278 (51,6) 133 (24,7) Þremur mánuðum eftir aðgerð 503 70,8** 29,9 104 (20,7) 25 (5,0) 9 mánuðum eftir aðgerð 494 72,0**/*** 32,3 105 (21,3) 36 (7,3) 18 mánuðum eftir aðgerð 462 67,8** 35,3 139 (30,1) 39 (8,4) Einstaklingar með allar 25(OH)D blóðprufur Fyrir aðgerð 285 53,2 32,4 148 (51,9) 68 (23,9) Þremur mánuðum eftir aðgerð 285 72,8** 31,3 57 (20,0) 12 (4,2) 9 mánuðum eftir aðgerð 285 75,8**/*** 32,7 51 (17,9) 11 (3,9) 18 mánuðum eftir aðgerð 285 77,0** 35,4 51 (17,9) 11 (3,9) *Viðmið fyrir ófullnægjandi D-vítamínstöðu miðast við <45 nmól/L fyrir þá einstaklinga sem fóru í aðgerð frá 2001 til 2012 og <50 nmól/L fyrir þá sem fóru í aðgerð 2013-2018 og D-vítamínskortur við <30nmól/L fyrir bæði tímabilin. **Styrkur 25(OH)D hærri en við mælingu fyrir aðgerð,p<0,05. ***Styrkur 25(OH)D hærri en við síðustu mælingu, p<0,05. Mynd 1. Hlutfall einstaklinga með ófullnægjandi D-vítamínstöðu (mynd til vinstri) og D-vítamínskort (mynd til hægri) annars vegar frá janúar 2001 til desember 2012 (blá lína) og hins vegar frá janúar 2013 til desember 2018 (rauð lína). Einungis eru sýndar niðurstöður fyrir þann hluta einstaklinga þar sem mælingar lágu fyrir á báðum tímabil- um (n=155 á fyrra tímabilinu og n=130 á því síðara, n=285 alls).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.