Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.2021, Blaðsíða 30

Læknablaðið - 01.03.2021, Blaðsíða 30
142 L ÆK N A BL AÐIÐ 2021/107 R A N N S Ó K N Heimildir 1. World Health Organization. World Health Statistics 2015. World Health Organization, Genf 2015. 2. Finer N. Medical consequences of obesity. Medicine 2015; 43: 88-93. 3. Yumuk V, Tsigos C, Fried M, et al. European Guidelines for Obesity Management in Adults. Obes Facts 2015; 8: 402-24. 4. Sveinsdottir EG, Sævarsdottir H, Thors H. Klínískar leiðbeiningar um meðferð fullorðinna einstaklinga með offitu. Embætti landlæknis, Reykjavík 2020. 5. Quercia I, Dutia R, Kotler DP, et al. Gastrointestinal changes after bariatric surgery. Diabetes Metab 2014; 40: 87-94. 6. Þórarinsdóttir R, Pálsson V, Leifsson B, el al. Árangur magahjáveituaðgerða á Íslandi 2001-2015. Læknablaðið 2016; 10: 426-32. 7. Lupoli R, Lembo E, Saldalamacchia G, et al Bariatric surgery and long-term nutritional issues. World J Diabetes 2017; 8: 464-74. 8. van Beek AP, Emous M, Laville M, et al. Dumping syndrome after esophageal, gastric or bariatric surgery: pathophysiology, diagnosis, and management. Obes Rev 2017; 18: 68-85. 9. Kikkas EM, Sillakivi T, Suumann J, et al. Five-Year Outcome of Laparoscopic Sleeve Gastrectomy, Resolution of Comorbidities, and Risk for Cumulative Nutritional Deficiencies. Scand J Surg 2019; 108: 10-6. 10. Davies DJ, Baxter JM, Baxter JN. Nutritional deficiencies after bariatric surgery. Obes Surg 2007; 17: 1150-8. 11. Busetto L, Dicker D, Azran C, et al. Practical Recommendations of the Obesity Management Task Force of the European Association for the Study of Obesity for the Post- Bariatric Surgery Medical Management. Obes Facts 2017; 10: 597-632. 12. Gudzune KA, Huizinga MM, Chang HY, et al. Screening and diagnosis of micronutrient deficiencies before and after bariatric surgery. Obes Surg 2013; 23: 1581-9. 13. Pereira-Santos M, Costa PR, Assis AM, et al. Obesity and vitamin D deficiency: a system- atic review and meta-analysis. Obes Rev 2015; 16: 341-9. 14. Karlsson S, Indriðason Ó, Franzson L, et al. Afleiðingar og orsakir afleidds kalkvakaóhófs meðal fullorðinna á höfuðborgarsvæðinu. Læknablaðið 2005; 91: 161-9. 15. Asghari G, Khalaj A, Ghadimi M, et al. Prevalence of Micronutrient Deficiencies Prior to Bariatric Surgery: Tehran Obesity Treatment Study (TOTS). Obes Surg 2018; 28: 2465-72. 16. Ben-Porat T, Weiss R, Sherf-Dagan S, et al. Nutritional Deficiencies in Patients with Severe Obesity before Bariatric Surgery: What Should Be the Focus During the Preoperative Assessment? J Acad Nutr Diet 2020; 120: 874-84. 17. Fox A, Slater C, Ahmed B, et al. Vitamin D Status After Gastric Bypass or Sleeve Gastrectomy over 4 Years of Follow-up. Obes Surg 2020; 30: 1473-81. 18. Vivan MA, Kops NL, Fulber ER, et al. Prevalence of Vitamin D Depletion, and Associated Factors, among Patients Undergoing Bariatric Surgery in Southern Brazil. Obes Surg 2019; 29: 3179-87. 19. Goldner WS, Stoner JA, Thompson J, et al. Prevalence of vitamin D insufficiency and def- iciency in morbidly obese patients: a comparison with non-obese controls. Obes Surg 2008; 18: 145-50. 20. Parrott J, Frank L, Rabena R, et al. American Society for Metabolic and Bariatric Surgery Integrated Health Nutritional Guidelines for the Surgical Weight Loss Patient 2016 Update: Micronutrients. Surg Obes Relat Dis 2017; 13: 727-41. 21. Gunnarsson Ö, Indriðason Ó, Franzson L, et al. D-vítamínbúskapur fullorðinna Íslendinga. Læknablaðið 2004; 90:2 9-36. 22. Aspray TJ, Bowring C, Fraser W, et al. National Osteoporosis Society vitamin D guideline summary. Age Ageing 2014; 43: 592-5. 23. Institute of Medicine Committee to Review Dietary Reference Intakes for Vitamin D, Calcium. The National Academies Collection: Reports funded by National Institutes of Health. In: Ross AC, Taylor CL, Yaktine AL, Del Valle HB, editors. Dietary Reference Intakes for Calcium and Vitamin D. National Academies Press, Washington 2011. 24. Bacci V, Silecchia G. Vitamin D status and supplementation in morbid obesity before and after bariatric surgery. Exp Rev Gastroenterol Hepatol 2010; 4: 781-94. 25. Ducloux R, Nobécourt E, Chevallier J-M, et al. Vitamin D Deficiency Before Bariatric Surgery: Should Supplement Intake Be Routinely Prescribed? Obes Surg 2011; 21: 556-60. 26. Johnson LM, Ikramuddin S, Leslie DB, et al. Analysis of vitamin levels and deficiencies in bariatric surgery patients: a single-institutional analysis. Surg Obes Relat Dis 2019; 15: 1146-52. 27. Lefebvre P, Letois F, Sultan A, et al. Nutrient deficiencies in patients with obesity consider- ing bariatric surgery: A cross-sectional study. Surg Obes Relat Dis 2014; 10: 540-6. 28. Peterson LA, Cheskin LJ, Furtado M, et al. Malnutrition in Bariatric Surgery Candidates: Multiple Micronutrient Deficiencies Prior to Surgery. Obes Surg 2016; 26: 833-8. 29. Dalcanale L, Oliveira CP, Faintuch J, et al. Long-term nutritional outcome after gastric bypass. Obes Surg 2010; 20: 181-7. 30. Goltzman D, Mannstadt M, Marcocci C. Physiology of the Calcium-Parathyroid Hormone- Vitamin D Axis. Front Horm Res 2018; 50: 1-13. 31. Alvarez-Leite JI. Nutrient deficiencies secondary to bariatric surgery. Curr Opin Clin Nutr Metabol Care 2004; 7: 569-75. 32. Arias PM, Domeniconi EA, Garcia M, et al. Micronutrient Deficiencies After Roux-en-Y Gastric Bypass: Long-Term Results. Obes Surg 2020; 30: 169-73. 33. Blom-Hogestol IK, Hewitt S, Chahal-Kummen M, et al. Bone metabolism, bone mineral density and low-energy fractures 10years after Roux-en-Y gastric bypass. Bone 2019; 127: 436-45. 34. Compher CW, Badellino KO, Boullata JI. Vitamin D and the bariatric surgical patient: a review. Obes Surg 2008; 18: 220-4. 35. Parker J, Hashmi O, Dutton D, et al. Levels of vitamin D and cardiometabolic disorders: systematic review and meta-analysis. Maturitas 2010; 65: 225-36. 36. Schaaf C, Gugenheim J. Impact of Preoperative Serum Vitamin D Level on Postoperative Complications and Excess Weight Loss After Gastric Bypass. Obes Surg 2017; 27: 1982-5. 37. Ben-Porat T, Elazary R, Yuval JB, et al. Nutritional deficiencies after sleeve gastrectomy: can they be predicted preoperatively? Surg Obes Relat Dis 2015; 11: 1029-36. 38. Muschitz C, Kocijan R, Haschka J, et al. The Impact of Vitamin D, Calcium, Protein Supplementation, and Physical Exercise on Bone Metabolism After Bariatric Surgery: The BABS Study. J Bone Miner Res 2016; 31: 672-82. 39. Schiavo L, Pilone V, Rossetti G, et al. Correcting micronutrient deficiencies before sleeve gastrectomy may be useful in preventing early postoperative micronutrient deficiencies. International journal for vitamin and nutrition research Int J Vitam Nutr Res 2019; 89: 22-8. 40. Iglar PJ, Hogan KJ. Vitamin D status and surgical outcomes: a systematic review. Pat Saf Surg 2015; 9: 14. 41. Ráðleggingar um mataræði fyrir fullorðna og börn frá tveggja ára aldri. Embætti land- læknis, Reykjavík 2014. 42. Grundvöllur ráðlegginga um mataræði og ráðlagðir dagskammtar næringarefna. Embætti landlæknis, Reykjavík 2015. 43. Hvað borða Íslendingar? Könnun á mataræði Íslendinga 2010-2011. Embætti landlæknis, Reykjavík 2012. Xarelto 2,5 mg filmuhúðaðar töflur Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar um öryggi lyfsins komist fljótt og örugglega til skila. Tilkynna skal Lyfjastofnun um allar aukaverkanir sem grunur er um að tengist lyfinu. Virkt efni: Rivaroxaban. Ábendingar: •Xarelto, gefið ásamt asetýlsalisýlsýru einni sér eða asetýlsalisýlsýru auk clopidogrels eða ticlopidíns, er ætlað til fyrirbyggjandi meðferðar gegn blóðsega af völdum æðakölkunar (atherothrombotic events) hjá fullorðnum sjúklingum eftir brátt kransæðaheilkenni (acute coronary syndrome) með hækkuðum lífmerkjum (biomarkers) fyrir hjartakvilla. •Xarelto, gefið ásamt asetýlsalisýlsýru, er ætlað til fyrirbyggjandi meðferðar gegn blóðsega af völdum æðakölkunar (atherothrombotic events) hjá fullorðnum sjúklingum með kransæðasjúkdóm (coronary artery disease) eða útslagæðakvilla með einkennum (symptomatic peripheral artery disease) í mikilli hættu á blóðþurrð. Frábendingar: •Ofnæmi fyrir virka efninu eða einhverju hjálparefnanna. •Virk blæðing sem hefur klíníska þýðingu. •Áverki eða ástand þar sem talið er að hætta geti verið á mikilli blæðingu. Um getur verið að ræða sár sem er eða hefur nýlega verið í meltingarvegi, illkynja æxli þar sem mikil hætta er á blæðingu, nýlegan áverka á heila eða mænu, nýlega aðgerð á heila, mænu eða auga, nýlega innankúpublæðingu, þekkta æðahnúta í vélinda eða grun um slíkt, missmíði slag- og bláæðatenginga, æðagúlp, eða mjög afbrigðilegar æðar í mænu eða heila. •Samhliða meðferð með öðrum segavarnarlyfjum, t.d. ósundurgreindu (unfractionated) heparíni, léttu (low molecular weight) heparíni (enoxaparin, dalteparin o.s.frv.), heparín afleiðum (t.d. fondaparinux), segavarnarlyfjum til inntöku (warfarín, dabigatran etexilat, apixaban o.s.frv.), nema við þær sérstöku aðstæður að verið sé að skipta um blóðþynningarmeðferð eða ef ósundurgreint heparín er gefið í skömmtum sem duga til að viðhalda opnum æðalegg í miðlægri bláæð eða slagæð. •Meðferð samhliða blóðflöguhemjandi lyfjum við bráðu kransæðaheilkenni hjá sjúklingum sem áður hafa fengið heilaslag eða skammvinna blóðþurrð í heila (TIA). •Samhliða meðferð við kransæðasjúkdómi eða útslagæðakvilla með asetýlsalisýlsýru hjá sjúklingum með sögu um heilaslag með blæðingu eða ördrepi (lacunar stroke) eða einhverja tegund heilaslags innan síðasta mánaðar. •Lifrarsjúkdómur með blóðstorkutruflunum og blæðingarhættu sem hefur klíníska þýðingu þar með talið hjá sjúklingum með skorpulifur af flokki Child Pugh B og C. •Meðganga og brjóstagjöf. Markaðsleyfishafi: Bayer AG. Heimild: Unnið í mars 2020 úr Samantekt á eiginleikum lyfs (nóvember 2019). Nálgast má upplýsingar um lyfið og samantekt á eiginleikum þess, fylgiseðil, verð og greiðsluþátttöku á vef Lyfjastofnunar, www.serlyfjaskra.is. Vinsamlegast kynnið ykkur fræðsluefni ætlað læknum og sjúklingum áður en notkun lyfsins hefst. Afhenda skal öllum sjúklingum öryggiskort áður en meðferð er hafin. Vinsamlegast hafið samband við umboðsaðila lyfsins (Icepharma hf.) í síma 540 8000 ef óskað er eftir fræðsluefni fyrir lyfið. BAY200302
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.