Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.2021, Blaðsíða 48

Læknablaðið - 01.03.2021, Blaðsíða 48
160 L ÆK N A BL AÐIÐ 2021/107 B R É F T I L B L A Ð S I N S Leghálskrabbameinsleit Krabbameinsfélagsins – árangursmat og gæðaeftirlit Kristján Sigurðsson prófessor emeritus, fyrrverandi yfirlæknir og sviðsstjóri Leitarsviðs Krabbameinsfélagsins 1982-mars 2013 Vegna óvæginnar umræðu síðustu mán- uði um starfsemi leitarsviðs Krabbameins- félagins í kjölfar tillagna skimunarráðs landlæknis um endurskipulagningu krabbameinsleitar, þykir mér ástæða til að gefa innsýn í árangursmat hlutlausra er- lendra fagaðila á skipulagi leghálskrabba- meinsleitar Krabbameinsfélagsins og á gæðaeftirliti tengdu leitarstarfinu. IARC/WHO 2005 Skipuleg leghálskrabbameinsleit hófst á vegum Krabbameinsfélagsins 1964 og vakti snemma athygli Alþjóðaheilbrigð- isstofnunarinnar (WHO) sem tilnefndi Ísland árið 1983 sem fyrirmynd annarra þjóða hvað varðar rannsóknir og leit að leghálskrabbameini (Morgunblaðið 17.6.1983). Gott samstarf var við IARC (Alþjóða- stofnun um krabbameinsrannsóknir, undirstofnun WHO) í Lyon, Frakklandi, en þar stýrði prófessor Nick Day vinnu- hópi er vann að gerð leiðbeininga um framkvæmd leghálskrabbameinsleitar.1 Árið 2005 var leitað álits hans á niðurstöð- um leghálskrabbameinsleitar 1964-2002.2 The impact that the programme has had on morta- lity and the incidence of cancer more advanced than microinvasive stage 1A is remarkable. It shows very clearly what can happen under optimal circumstances and probably represents the best set of data internationally there is ever going to be. The conclusions of the latest monograph on cervical screening are close to yours. Cytopathology 2010 Ritstjóri fagtímaritsins Cytopathology kom í heimsókn til Leitarstöðvar 2009. Í fram- haldinu óskaði ritstjórinn eftir yfirlits- grein um leitina, sem birtist 2010.3 Í sama tölublaði birtist einnig ritstjórnargrein ástralsks ritrýnis4 með umfjöllun um ár- angur íslensku leitarinnar: … Iceland, a country with a unique combination of a highly effective conventional screening programme, which has been centrally organized since 1964 and well monitored in terms of high-grade CIN as well as cancer, and has performed population based HPV prevalence studies and connected these with information from the national screening database. Sigurdsson makes some very relevant and objecti- ve comments while discussing the combination of vaccination and screening with both conventional cytology and HPV testing, based on projections from Iceland ś participation in the Future II HPV vaccination trial. Iceland has had a successful cervical screening programme for over thirty years, demonstrated by a reduction in incidence to 7.7 ⁄100000, with 50% being microinvasive carcinomas, and mortality to 0.7 ⁄100000 … Ritrýnirinn ræðir einnig um næmi (sensitivity) og jákvætt forspárgildi (PPV) hefðbundins frumustroks á tímum nýrra HPV-greininga, en hærra næmi þess síð- arnefnda er sögð ein meginástæða fyrir nýjum tillögum skimunarráðs: …Conventional cytology is widely criticised because of its low sensitivity, most often quoted as 53%. In some countries however, certainly in Australia, the sensitivity is much higher with Australian national data showing a sensitivity of 78%. Conventional cytology´s main strength is its high positive pred- ictive value (PPV), much higher than HPV testing. The effectiveness of any screening programme is a balance between sensitivity and PPV as over-di-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.