Læknablaðið - 01.03.2021, Blaðsíða 23
L ÆK N A BL AÐIÐ 2021/107 135
R A N N S Ó K N
Heimildir
1. Ólafsson Ó. Áfangaskýrsla um rannsóknir á heysjúkdómum. Freyr 1985; 24: 1000-01.
2. Campell JM. Acute Symptoms following Work with Hay. Brit Med J 1932; 2: 1143-4.
3. Fuller CJ. Farmer´s Lung: A Review of Present Knowledge. Thorax 1953; 8: 59-64.
4. Pepys J, Jenkins A. Precipitin (F.L.H:) Test in Farmer´s Lung. Thorax 1965; 20:21-35.
5. Cuthbert O, Brostoff J, Wraith D, et al. „Barn allergy“ asthma and rhinitis due to storage
mites. Clin Allergy 1979; 9: 229-36.
6 Cuthbert O, Brighton WD, Jeffrey IG, et al. Serial IgE levels in allergic farmers related to the
mite content of their hay. Clin Allergy 1980; 10: 601-7.
7. Hallas T. Mites in stored hay in Iceland. J Agr Res Icel 1981; 13: 61-67.
8. Hallas T, Gudmundsson B. Storage mites in hay in Iceland. Eur J Respir Dis (Suppl) 1987;
154: 60-4.
9. Gudleifsson BE, Hallas T, Olafsson S, et al. Chemical control of Penthaleus major (Acari,
Prostigmata) in hay fields in Iceland. J Econ Entomol 2002; 95: 307-12.
10. Hallas TE, Gislason D, Björnsdottir US, et al. Sensitization to house dust mites in Reykjavik,
Iceland, in the absence of domestic exposure to mites. Allergy 2004; 59: 515-9.
11. Hallas TE, Gudleifsson BE. Phenology of Bryobia cristata (Acari, Prostigmata) in hay fields
in northern Iceland. Exp Appl Acarol 2004; 33: 103-7.
12. Guðmundsson G, Sigurðarson ST, Tómasson K, et al. Maurar í húsryki á Íslandi.
Læknablaðið 2008; 94: 723-7.
13. Hallas TE, Gislason T, Gislason D. Mite allergy and mite exposure in Iceland. Ann Agric
Environ Med 2011; 18: 13-7.
14. Hallas TE, Richter SH. Rannsóknir á heymaurum. Ráðunautafundur 1988.
15. Gravesen S, Magnusson V, Schwartz B, et al. Potential allergens of stored hay in Iceland.
Demonstration by Cultivation and Immunochemical Methods. J Agr Res Icel 1983; 15: 55-63.
16. Gíslason D, Gravesen S, Ásmundsson T, et al. Bráðaofnæmi í tveimur landbúnaðarhéruð-
um í Íslandi. I. Tíðni bráðaofnæmis og helstu ofnæmisvaldar. Læknablaðið 1988; 74: 303-8.
17. Gíslason D, Ásmundsson T, Magnússon V, et al. Bráðaofnæmi í tveimur landbúnaðarhéruð-
um á Íslandi. II. Samband heyverkunaraðferða og einkenna af heyryki. Læknablaðið 1988;
74: 309-13.
18. Magnússon V, Ásmundsson T, Kristjánsdóttir H, et al. Rannsóknir á felliprófum, lungna-
einkennum og lungnastarfsemi hjá bændum í tveimur landbúnaðarhéruðum á Íslandi.
Læknablaðið 1990; 76: 345-9.
19. Gíslason D, Ásmundsson T, Guðbrandsson B, et al. Fellipróf gegn mótefnavökum heysóttar
og tengsl þeirra við lungnaeikenni Íslendinga, sem unnið hafa í heyryki. Læknablaðið 1984;
70: 281-6.
20. Heiðdal S, Ásmundsson T, Helgason H. Íslenskir bændur fá röntgenteikn um lungnaþembu
án þess að reykja. Læknablaðið 1990; 76: 325-8.
21. Asmundsson T, Johannesson T, Gunnarsson E. „Haysickness“ in Icelandic horses: precipitin
tests and other studies. Equine Vet J 1983; 15: 229-32.
22. Jóhannesson Þ, Gunnarsson E, Ásmundsson T. Heymæði í íslenskum hestum. Rannsóknir á
fellimótefnum og aðrar athuganir. J Agr Res Icel 1981; 13: 69-77.
23. Zock JP, Heinrich J, Jervis D, et al. Distribution and determinants of house dust mite allerg-
ens in Europe: The European Respiratory Health Survey II. J Allergy Clin Immunol 2006,
118: 682-90.
Greinin barst til blaðsins 20. október 2020,
samþykkt til birtingar 3. desember 2020.
Það eru ekki miklar upplýsingar að hafa um algengi bráðaof-
næmis fyrr en komið er yfir miðja síðustu öld. Í Sviss var þó gerð
könnun 1926 og þá greindust 0,82% með frjóofnæmi. Þegar slík
rannsókn var gerð næst, 1958, voru 4,8% með sjúkdóminn, 1986
voru þeir 9,6% og um aldamótin síðustu 16%.40 Þótt aðferðafræðin
sé mismunandi við þessar rannsóknir er þó augljóslega um mikla
aukningu að ræða þegar líður fram á 20. öld.
Hér á landi eru upplýsingar fátæklegar um bráðaofnæmi og í
Heilbrigðisskýrslum er fyrst minnst á frjóofnæmi hjá einum sjúk-
lingi 1933 og hjá tveimur sjúklingum 1942. Niels Dungal kom frá
sérnámi erlendis árið 1926. Hann mun fyrstur lækna hér á landi
hafa fengist við rannsóknir og meðferð á ofnæmi. Hann getur þess
í grein 1945 að hann hafi séð þrjá einstaklinga með frjóofnæmi.41
Af þeim sem voru fæddir hér á landi og voru 40-44 ára árið
1990 höfðu 16,3% jákvæð húðpróf fyrir prófseríu með 12 ofnæmis-
vökum. Meðal þeirra sem voru 20-24 ára voru 26,3% með jákvæð
húðpróf,31 og árið 2011 höfðu 33% 21 árs ungmenna jákvæð húð-
próf.42 Hér hefur því einnig orðið mikil aukning, og það er ekki
vitað hvort þessi óheillaþróun hefur haldið áfram. Þegar þetta er
haft í huga er líklegast að bráðaofnæmi hafi verið mjög sjaldgæfur
eða óþekktur sjúkdómur hér á landi alveg fram á 20. öld. Það er
því ósennilegt að þeim Jóni Péturssyni og Jóni Finsen hafi sést yfir
þessi einkenni.
Heyverkun á Íslandi hefur breyst mikið á þessari öld. Lengst
af var hey þurrkað, en í óþurrkum var heyið lélegt. Þá hitnaði í
því í hlöðunni. Þetta voru kjöraðstæður fyrir myglu og heymítla
og það myndaðist mikið ryk þegar farið var að gefa það. Votheys-
verkun sem hófst á seinustu öld kom í veg fyrir þannig myglu.
Rannsóknir þær sem vitnað er í hér á undan eru flestar gerðar
þegar þessar eldri heyverkunaraðferðir voru við lýði. Nú er mest
af heyinu verkað í plastrúllubagga og nánast ekkert ryk við gegn-
ingar. Höfundar hafa ekki séð heysóttartilfelli í langan tíma og
heysótt í hrossum mun nú fáséð. Ekki hafa verið gerðar rannsókn-
ir á tíðni bráðaofnæmis þar sem rúllubaggahey er gefið, en ekki er
ólíklegt að það hafi minnkað.
Þakkir
Við viljum þakka Ólafi Ólafssyni fyrrverandi landlækni fyrir að
setja saman rannsóknarhóp og leiða hópinn á fyrstu stigum hey-
rannsóknanna. Þá færum við Thorkil E. Hallas bestu þakkir fyrir
ómetanlegt framlag hans til þeirra rannsókna sem getið er um í
greininni. Suzanne Gravesen á einnig þakkir skildar fyrir rann-
sóknir hennar á ofnæmisvökum úr heyi og ALK fyrir að leggja
til ofnæmisvaka fyrir húðpróf á bændum og fjölskyldum þeirra.
24. Gislason D, Björnsson E, Gislason T, et al. Sensitization to airborne and food allergens in
Reykjavik (Iceland) and Uppsala (Sweden) – a comparative study. Allergy 1999; 54:1160-67
25. Korsgaard J. House dust mites and asthma: a review on house dust mites as a domestic
risk factor for mite asthma. Allergy 1998; 53 (suppl. 48): 77-83.
26. Adalsteinsdottir B, Sigurdardottir ST, Gislason T, et al. What Characterizes House Dust
Mite Sensitive Individuals in a House Dust Mite Free Community in Reykjavik, Iceland?
Allergol Int2007; 56: 51-6.
27. Johannsson E, Borga A, Johansson SG, et al. Immunoblot multi-allergen inhibition
studies of allergenic cross-reactivity of the dust mites Lepidoglyphus destructor and
Dermatophagoides pteronyssinus. Clin Exp Allergy 1991; 13: 61-7.
28. Gislason D, Gislason T. IgE- mediated allergy to Lepidoglyphus destructor in an urban
population – an epidemiologic study. Allergy 1999; 54: 878-83.
29. Jögi NO, OlsenRK, Svanes C, et al. Prevalence of allergic sensitization to storage mites in
Northern Europe. Clin Exp Allergy 2020; 50: 372-82.
30. van Hagen-Hamsten M, Johansson SG, Johansson E, et al. Lack of allergenic cross-reactivity
between storage mites and Dermatophagoides pteronyssinus. Clin Allergy 1987; 17: 23-31.
31. Gíslason D, Gíslason Þ, Blöndal Þ, et al. Bráðaofnæmi hjá 22-44 ára Íslendingum.
Læknablaðið 1995; 81: 606-12.
32. Lodge C, Allen K, Lowe L, et al. Perinatal cat and dog exposure and the risk of asthma and
allergy in the urban environment: a systematic review of longitudinal studies. Clin Dev
Immunol 2012; 176484.
33. Svanes C, Jarvis D, Chinn S, et al. Childhood environment and adult atopy: results from the
European Community Respiratory Health Survey. J Allergy Clin Immonol 1999; 103: 415-20.
34. Ojwang V, Nwaru BI, Takkinen HM, et al. Early exposure to cats, dogs and farm animals
and the risk of childhood asthma and allergy. Pediatr Allergy Immunol 2020; 31: 265-72.
35. Roost HP, Künzli N, Schindler C, et al. Role of current and childhood exposure to cat and
atopic sensitization. European Community Respiratory Health Survey. J Allergy Clin
Immonol 1999; 104: 941-7.
36. von Mutius E. Asthma and allergies in rural areas of Europe. Proc Am Thorac Soc 2007; 4:
212-6.
37. Stein MM, Hrusch CL, J Gozdz J, et al. Innate Immunity and Asthma Risk in Amish and
Hutterite Farm Children. N Engl J Med 2016; 375: 411-21.
38. Finsen J. Iagttagelser angaaende Sygdomsforholdene í Island (doktorsrit). Háskólinn í
Kaupmannahöfn 1874: 85-7.
39. Blackley CH. Experimental Researches on the Causes and Nature of Catarrhus Æstivus.
Oxford Books, Abingdon 1988.
40. Frei T, Gassner E. Trends in prevalence of allergic rhinitis and correlation with pollen counts
in Switzerland. Int J Biometeorol 2008; 52: 841-47.
41. Dungal N. Ofnæmi. Læknablaðið 1945; 30: 49-61.
42. Finnbogadóttir AF, Árdal B, Eiríksson H, et al. A long-term follow-up of allergic diseases in
Iceland. Pediatr Allergy Immunol 2012: 23: 181-5.