Fréttablaðið - 10.09.2022, Page 1

Fréttablaðið - 10.09.2022, Page 1
Fyrir ári settist Svava Magnús­ dóttir ásamt vinkonum sínum á veitingastað í sólinni á Tenerife. Augnablikum síðar náði hún ekki and­ anum og fann ekki fyrir fótunum. Toppur á pálma­ tré hafði fallið af himnum ofan og olli henni varan­ legum mænu­ skaða. ➤ 24 L A U G A R D A G U R 1 0 . S E P T E M B E R 2 0 2 2 Snýst um að finna kjarkinn sinn Nanna Kristín tók sem leik- stjóri handrit Abbababb! sínum eigin tökum. ➤ 32 FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK 2 0 4 . T Ö L U B L A Ð 2 2 . Á R G A N G U R Ég var ekki feig Storminn lægir ekki í bráð Britney Spears hefur endur- heimt sjálfræði sitt en deilir áfram við fjölskylduna. ➤ 30 ERTU AÐ FLYTJA? Matvörubúðirnar eru heldur betur orðnar litríkar enda er íslenska haustuppskeran komin í rekkana beint frá grænmetisbændum landins. Íslenskt grænmeti er eins ferskt og hægt er að ímynda sér. Nýupptekið í næstu verslun

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.