Fréttablaðið - 10.09.2022, Síða 33

Fréttablaðið - 10.09.2022, Síða 33
Þrjú ný og spennandi störf Hjá Heilsuvernd er vinnuumhverfið sveigjanlegt og í örum vexti og þróun. Við leitum að einstaklingum sem hafa jákvæðni og góð samskipti að leiðarljósi, eru sjálfstæðir í vinnubrögðum en vilja jafnframt vera hluti af öflugu teymi. Nánari upplýsingar um störfin veitir Elín Hjálmsdóttir, framkvæmdastjóri mannauðs- og markaðsmála elin@hv.is Tekið er á móti umsóknum á heimasíðu Heilsuverndar www.hv.is. Umsóknarfrestur er til og með 22. september. Heilbrigðisgagnafræðingur Gott tækifæri til að byggja upp nýtt starf þar sem áhersla er á gott skipulag, samskiptahæfni og lipurð í sveigjanle- gu starfsumhverfi. Starfshlutfall er 80-100%. Helstu verkefni og ábyrgð: • Sérhæfð verkefni, gæðaskráning, upplýsingagjöf, gagnavinnsla og frágangur • Verkefnaumsýsla • Afleysing móttökuritara • Önnur tilfallandi verkefni Menntunar- og hæfnikröfur • Íslenskt starfsleyfi sem heilbrigðisgagnafræðingur • Sjálfstæði í starfi og skipulögð vinnubrögð • Þjónustulund, jákvæðni og lipurð í samskiptum Verkefnastjóri gæða og umbóta Gott tækifæri fyrir einstakling með brennandi áhuga á gæðamálum og umbótamenningu. Viðkomandi mun byggja upp og leiða gæða- og umbótastarf þvert á starfseiningar Heilsuverndar í samstarfi við framkvæmdastjórn félagsins. Helstu verkefni og ábyrgð: • Gæða- og umbótastarf og umsjón með gæðaúttektum • Þátttaka í stjórnun, stefnumótun og innleiðingu breytinga • Ábyrgð á fræðslu til starfsmanna varðandi gæðamál og umbætur • Ferlagreining – endurskoðun, innleiðing og utanumhald verkferla • Úttektar og umbótaverkefni Menntunar- og hæfnikröfur • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Þekking og reynsla af gæða- og umbótastarfi • Reynsla af gæðastarfi í heilbrigðisgeiranum er kostur • Vottun í verkefnastjórnun er kostur • Sjálfstæði í starfi og skipulögð vinnubrögð • Drifkraftur, jákvæðni og lipurð í samskiptum Klínískur lyfjafræðingur Gott tækifæri til byggja upp nýtt starf, vinna að nýjum hugmyndum og framþróun í í vaxandi starfsemi. Helstu verkefni og ábyrgð: • Þróun á nýju starfi klínísks lyfjafræðings • Lyfjarýni (medication review) skjólstæðinga • Lyfjasaga (medication reconsiliation) við flutning milli heil- brigðisstiga (transitions of care) • Eftirlit með hááhættusömum lyfjum (high risk medication) • Styðja við notkun klínískra leiðbeininga • Svara lyfjatengdum fyrirspurnum lækna og hjúkrunarfræðinga • Fræðsla fyrir starfsmenn Menntunar og hæfnikröfur: • MS-próf í klínískri lyfjafræði • Starfsleyfi sem lyfjafræðingur á Íslandi • Starfsreynsla sem klínískur lyfjafræðingur kostur Um Heilsuvernd: Hjá Heilsuvernd og dótturfélögum starfar öflugt teymi sérfræðinga sem sinna fjölbreyttum störfum á sviði heilbrigðisþjónustu. Markmið Heilsuverndar er að hafa jákvæð áhrif á lífsgæði fólks og efla heilbrigði og vellíðan. Heilsuvernd er starfrækt í björtu og nýju húsnæði á besta stað við Elliðaárdalinn. Starfsandi og aðstaða er til fyrirmyndar og við höfum metnað til að bjóða upp á framúrskarandi þjónustu við alla sem til okkar leita. Umsóknarfrestur er til og með 21. september nk. Nánari upplýsingar veitir Sverrir Briem, sverrir@hagvangur.is. Samtök fjármálafyrirtækja óska eftir að ráða framkvæmdastjóra með forystuhæfileika og lipurð í mannlegum samskiptum. Við viljum öflugan talsmann sem þekkir fjármálaumhverfið vel og getur unnið markvisst að því að umgjörð fyrir starfsemi fjármálafyrirtækja á Íslandi sé samkeppnishæf og skilvirk. Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólamenntun • Reynsla af stjórnun og rekstri • Tengsl í atvinnulífinu • Framúrskarandi samskiptahæfileikar • Frábær liðsstjórnandi • Góð færni í að tjá sig í ræðu og riti • Góð tungumálakunnátta, a.m.k. enska og eitt Norðurlandamál Framkvæmdastjóri hagvangur.is Sótt er um starfið á hagvangur.is Samtök fjármálafyrirtækja (SFF) eru hagsmunasamtök 25 íslenskra fjármálafyrirtækja og vátryggingafélaga. SFF er aðili að Samtökum Atvinnulífsins. Tilgangur sam­ tak anna er að stuðla að skilvirkri, hagkvæmri, öruggri og samkeppnishæfri umgjörð fyrir starfsemi aðildar­ fyrirtækja sinna og efla virka samkeppni, neytendavernd, skilning og almenna þekkingu á hlutverki og starfsemi fjármálafyrirtækja. SFF eru aðilar að Evrópsku bankasamtökunum (EBF) og Samtökum evrópskra tryggingafélaga (Insurance Europe) ásamt því að vera virk í ýmsum nefndum og starfshópum. Mest lesna atvinnublað Íslands* Atvinnublaðið Sölufulltrúar: Hrannar Helgason, hrannar@frettabladid.is 550 5625, Arna Rut Kristinsdóttir, arnarut@frettabladid.is 550 5621 *Neyslukönnun Gallups 2018, allt land, 18-80 ára
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.