Fréttablaðið - 10.09.2022, Síða 34

Fréttablaðið - 10.09.2022, Síða 34
Helstu verkefni og ábyrgð • Yfirumsjón og stjórnun mannauðsmála. • Ráðningar, móttaka nýliða og nýliðaþjálfun í samstarfi við stjórnendur. • Stefnumótun, ábyrgð á þróun og eftirfylgni mannauðsstefnu. • Hagnýting mannauðsmælikvarða sem styðja við ákvarðanatöku. • Umsjón með árangursmælingum og könnunum m.a. vegna helgunar starfsfólks. • Ábyrgð á þróun, innleiðingu og nýsköpun á sviði mannauðsmála. • Yfirumsjón með fræðslumálum. • Ábyrgð á jafnlaunastaðli og eftirfylgni. Domino’s á Íslandi leitar að öflugum mannauðsstjóra til þess að leiða einstakan hóp starfsmanna hjá einu stærsta veitingafyrirtæki landsins. Um er að ræða krefjandi starf í líflegu umhverfi þar sem ávallt er nóg um að vera. Um Domino’s Fyrsta verslun Domino’s Pizza á Íslandi var opnuð þann 16. ágúst 1993 að Grensásvegi 11 í Reykjavík og fyrirtækið hefur vaxið ört síðan þá. Í dag rekur Domino’s Pizza 23 verslanir hér á landi. Ellefu þeirra eru í Reykjavík, ein í Garðabæ, Mosfellsbæ og tvær í Kópavogi, Hafnarfirði og í Reykjanesbæ. Auk þess er einn staður á Akureyri, Akranesi og á Selfossi. Domino’s er leiðandi fyrirtæki á veitinga- markaði og starfa hjá félaginu um 500 starfs- menn. Lögð er áhersla á að vera úrvals vinnustaður, ekki síst fyrir ungt fólk og mikil áhersla á fræðslu ásamt því að gefa starfsfólki tækifæri á að þróast áfram í starfi. Margir af lykilstjórnendum félagins í dag hófu störf sem almennir starfsmenn. Hæfniskröfur • Háskólanám sem nýtist í starfi. • Haldgóð reynsla af mannauðsmálum. • Framúrskarandi samskiptafærni og jákvætt viðhorf. • Frumkvæði og fagleg vinnubrögð. • Drifkraftur og metnaður til að ná árangri. Umsóknarfrestur er til og með 12. september næstkomandi. Umsókn skal fylgja ferilskrá og ítarlegt kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur um hæfni viðkomandi til að gegna starfinu. Sótt er um starfið á www.vinnvinn.is Umsjón með starfinu hafa: Hilmar G. Hjaltason (hilmar@vinnvinn.is) og Hildur J. Ragnarsdóttir (hildur@vinnvinn.is). ERT ÞÚ MEGA MANNAUÐSSTJÓRI? Skipulagsstofnun sinnir stefnumótun, stjórnsýslu og leiðbeiningum um skipulag og framkvæmdir með sjálfbæra nýtingu auðlinda og vandaða byggð að leiðarljósi. Stofnunin vinnur í víðtæku samráði við sveitarfélög, önnur stjórnvöld og hagsmunaaðila. Skipulagsstofnun starfar á grundvelli skipu­ lags laga, laga um skipulag haf­ og strand­ svæða, laga um mat á umhverfis áhrifum og laga um umhverfismat áætlana og heyrir undir umhverfis­ og auðlinda ráðuneytið. Hjá stofnuninni ríkir góður starfsandi og í boði er góð starfsaðstaða. Nánari upplýsingar má finna á www.skipulag.is. Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg starfsferilsskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Umsjón með störfunum hafa Auður Bjarnadóttir (audur@vinnvinn.is) og Hildur J. Ragnarsdóttir (hildur@vinnvinn.is). Sérfræðingur í skipulagsgerð og staðarmótun Skipulagsstofnun óskar eftir að ráða sérfræðing til starfa við fjölbreytt verkefni í skipulagsmálum með áherslu á aðal- og svæðisskipulag. Leitað er að einstaklingi sem hefur áhuga á að takast á við fjölbreytt viðfangsefni og getu til að leysa verkefni bæði sjálfstætt og í samvinnu við aðra. Helstu verkefni: • Ráðgjöf og leiðbeiningar um skipulagsgerð sveitarfélaga, sérstaklega varðandi gerð og afgreiðslu aðal- og svæðisskipulags. • Ýmis verkefni við stefnumótun, miðlun, leiðbeiningar og kynningarmál um skipulagsmál, sérstaklega tengt gerð aðal- og svæðisskipulags. • Þátttaka í vinnu við þróun leiðbeininga, laga og reglugerða á sviði skipulagsmála. Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólapróf sem nýtist í starfi, svo sem á sviði borgarhönnunar, arkitektúrs eða skipulagsfræði. • Þekking eða reynsla sem nýtist í starfi er æskileg. • Þekking á opinberri stjórnsýslu á sviði skipulagsmála. • Færni í notkun landfræðilegra upplýsingakerfa. • Hæfni til að hagnýta þekkingu og reynslu í ólíkum verkefnum. • Frumkvæði, skapandi hugsun og metnaður til að ná árangri. • Færni í mannlegum samskiptum og jákvætt viðmót. • Nákvæmni og ögun í vinnubrögðum. • Gott vald á íslensku og ensku í ræðu og riti. Við hvetjum áhugasama til að sækja um, óháð kyni og uppruna. Umsóknarfrestur er til og með 20. september nk. Sótt er um starfið á www.vinnvinn.is.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.