Fréttablaðið - 10.09.2022, Síða 39

Fréttablaðið - 10.09.2022, Síða 39
Vegna aukinna verkefna viljum við bæta öflugu og metnaðarfullu starfsfólki í hópinn okkar. Við viljum jákvæða einstaklinga sem sýna frumkvæði og sjálfstæði í starfi. Verkefnin okkar byggja að miklu leyti á teymisvinnu sem krefst góðrar samskiptahæfni innanhúss sem utan. Nánari upplýsingar um störfin eru á umsokn.verkis.is HÖNNUÐUR VEGA OG STÍGA Fjölbreytt verkefni tengd samgöngu­ mannvirkjum, s.s. hönnun vega, gatna og göngu­ og hjólastíga sem eru staðsett í þéttbýli jafnt sem dreifbýli, bæði hér á landi sem erlendis. SÉRFRÆÐINGUR Í SJÁLFBÆRNI Verkefnin eru á sviði sjálfbærni bygginga og innviða, þ.m.t. lífsferilsgreiningar (LCA) og umhverfisvottanir s.s. BREEAM, greiningar og aðgerðir vegna vistspora, hringrásarhagkerfis og loftslagsmála. TÆKNITEIKNARI Aðstoða hönnuði við gerð teikninga og þrívíddarlíkana í AutoCAD, Civil3D og Revit ásamt útgáfu og utanumhaldi teikninga og teikningaskráa. HÖNNUÐUR HAFNARMANNVIRKJA Fjölbreytt verkefni á sviði hafnarframkvæmda sem fela í sér ýmis konar greiningar tengdar fyrirkomulagi og hönnun hafnarmannvirkja. SÉRFRÆÐINGUR Í HÖNNUN STJÓRNKERFA Hönnun stjórnkerfa í virkjunum, tengivirkjum, veitukerfum og iðnaði ásamt prófunum og gangsetningu kerfa. BYGGINGAHÖNNUÐUR Fjölbreytt hönnunarverkefni, gerð kostnaðaráætlana og eftirlit í verkefnum á sviði virkjana, veitna og iðnaðar. SÉRFRÆÐINGUR Í UMHVERFISMATI FRAMKVÆMDA Verkefnin tengjast umhverfismati framkvæmda s.s. gerð matsskýrslna og matskyldufyrirspurna, túlkunar á rannsóknum og sérfræðiskýrslum sem og öðrum verkefnum sem varða umhverfi og samfélag. HÖNNUÐUR VATNS- OG HITAVEITNA Verkefnin felast m.a. í lagnahönnun, kerfisgreiningum, hönnun veitumannvirkja og samræmingarhönnun veitustofnana í þverfaglegri teymisvinnu þar sem lögð er áhersla á sjálfbærni. VERKEFNASTJÓRI Starfið felst í verkefnastjórn og skipulagningu fjölbreyttra verkefna á sviði hönnunar og framkvæmda þar sem lögð er áhersla á árangursrík samskipti. SÉRFRÆÐINGUR Í INNKAUPUM OG SAMNINGAGERÐ Utanumhald útboðsferla fyrir stór verkefni og aðstoð við gerð samninga fyrir viðskiptavini, bæði á íslensku og ensku ásamt skipulagningu verkefna og kostnaðargát. SKJALASTJÓRNUN (E. DOCUMENT CONTROL) Starfið felst í utanumhaldi og eftirfylgni á skjölum í stærri verkefnum og samskiptum við hönnuði og verkkaupa. Vinnan fer fram með notkun skjalastjórnunarkerfis Verkís og á ýmsum verkefnavefum. Nánari upplýsingar veitir Áslaug Ósk Alfreðsdóttir, sérfræðingur í mannauðsmálum, aoa@verkis.is Umsóknarfrestur er til og með 20. september 2022. Sótt er um á umsokn.verkis.is VIÐ BYGGJUM SAMFÉLÖG VERKÍS veitir trausta ráðgjöf sem styður við uppbyggingu sjálfbærra samfélaga. Við höfum mikla þekkingu á sviði vistvænnar hönnunar og erum leiðandi á heimsvísu þegar kemur að grænni orkuvinnslu og nýtingu jarðvarma. Við vinnum að sjálfbærniverkefnum víða um heim, þar sem við byggjum upp sjálfbær samfélög með því að hafa sjálfbærni alltaf í huga við ákvarðanatöku – allt frá fyrstu hugmynd til förgunar. Sérfræðingar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.