Fréttablaðið - 10.09.2022, Side 40

Fréttablaðið - 10.09.2022, Side 40
Forstöðumaður reikningshalds Helstu verkefni og ábyrgð eru: › daglegur rekstur og starfsmannahald reikningshalds › fjárhagsleg uppgjör, reikningshald og kostnaðarbókhald › gerð árs- og árshlutareikninga auk skattframtala › upplýsingagjöf til stjórnar móðurfélags og líftryggingafélags › samskipti við innri og ytri endurskoðendur › skipulag og þróun ferla auk þátttöku í stefnumótandi verkefnum Umsóknarfrestur er til og með 18. september nk. Sótt er um starfið á sjova.is/starfsumsoknir. Sjóvá 440 2000 Við leitum að einstaklingi með: › háskólapróf á sviði viðskipta og/eða endur- skoðunar, löggildingarpróf í endurskoðun er kostur › víðtæka reynslu af uppgjörsvinnu og samstæðuuppgjöri, stjórnunarreynsla er kostur › frumkvæði, leiðtogahæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum › framúrskarandi skipulags- og greiningarhæfni › færni í framsetningu upplýsinga Nánari upplýsingar veitir Sigríður Vala Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri fjármála og upplýsingatækni, sigridur.vala.halldorsdottir@sjova.is. Við leitum að metnaðarfullum stjórnanda í starf forstöðumanns reikningshalds. Um er að ræða starf sem felur í sér fjölbreytt og krefjandi verkefni, sem og tækifæri til að starfa með öflugu teymi sérfræðinga og stjórnenda. Hjá Sjóvá starfar kraftmikill og samhentur hópur starfsfólks sem leggur sig fram um að veita viðskiptavinum afburða- þjónustu. Við erum efst tryggingafélaga í Íslensku ánægju- voginni og kannanir sýna að starfsánægja hjá okkur er með því mesta sem mælist hérlendis. Viltu vinna með okkar yngsta og besta fólki? Kópavogsbær rekur 19 leikskóla og auglýsir eftir öflugu starfsfólki. Kópavogsbær er barnvænt samfélag þar sem mikill metnaður er lagður í faglegt og framsækið starf innan leikskólanna. Áhersla er lögð á öryggi, samvinnu, gæði og gleði starfsins innan leikskólanna, börnum og starfsfólki til heilla. Starfsfólk í leikskólum fær hvatningu og aðstoð við að auka menntun sína til að eflast enn frekar í starfi. Lögð er áhersla á að taka vel á móti starfsfólki og veita því markvissa þjálfun þannig að því líði vel í starfi og nái góðum tökum á því. Allt fastráðið starfsfólk Kópavogsbæjar fær líkamsræktarstyrk. Fjölbreytt störf eru í boði í leikskólum Kópavogsbæjar. Nánar um leikskólana og störfin á: https://leikskolar-kopavogsbaer.alfred.is kopavogur.is Kennarar og leiðbeinendur óskast á leikskóla í Kópavogi.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.