Fréttablaðið - 10.09.2022, Síða 41

Fréttablaðið - 10.09.2022, Síða 41
Hlutverk TR er að framfylgja lögum um almannatryggingar, lögum um félagslega aðstoð og lögum um málefni langveikra barna auk þess að sinna öðrum verkefnum sem stofnuninni eru falin hverju sinni. Nánari upplýsingar um Tryggingastofnun má nálgast á www.tr.is Frekari upplýsingar um störfin veitir Hólmfríður E. Finnsdóttir, mannauðsstjóri TR í síma 560 4400 eða á holmfridur.finnsdottir@tr.is Umsóknarfrestur er til og með 26. september nk. Sjá nánari upplýsingar um störfin á starfatorg.is og tr.is Lögfræðingur Hefur þú áhuga á að starfa í krefjandi lagaumhverfi þar sem reynir á góða þekkingu á stjórnsýslurétti og öguð og vönduð vinnubrögð? Þá gætir þú átt heima í lögfræðiteymi TR. Helstu verkefni og ábyrgð • Afgreiðsla stjórnsýsluerinda og álitsgerða. • Lögfræðileg ráðgjöf á sviði almannatrygginga og vegna réttinda á milli landa. • Eftirfylgni með framkvæmd laga. • Ritun greinargerða til úrskurðarnefndar velferðarmála vegna kærumála. Hæfniskröfur • Fullnaðarpróf í lögfræði með embættis- eða meistaraprófi. • Góð þekking á sviði stjórnsýsluréttar og Evrópuréttar er kostur. • Mjög gott vald á íslensku í ræðu og riti. • Gott vald á ensku í ræðu og riti. • Frumkvæði, sjálfstæði í starfi og öguð vinnubrögð eru skilyrði. • Jákvætt viðmót og góð samskiptahæfni eru skilyrði. Heilbrigðisgagnafræðingur Ert þú þjónustulundaður heilbrigðisgagnafræðingur með mikinn metnað til að hafa allt í röð og reglu? Þá gætir þú átt heima í ritarateymi TR. Helstu verkefni og ábyrgð • Skráning, skönnun og meðhöndlun heilbrigðisgagna sem og annarra gagna. • Ritun bréfa vegna úrvinnslu mála. • Þróun gæðaferla og verklagsreglna. • Ráðgjöf og upplýsingamiðlun til viðskiptavina. Hæfniskröfur • Starfsleyfi sem heilbrigðisgagnafræðingur (læknaritari). • Reynsla af störfum sem heilbrigðisgagnafræðingur er kostur. • Mjög góð skipulagshæfni og nákvæm vinnubrögð. • Góð tölvukunnátta. • Mjög gott vald á rituðu íslensku máli og góð enskukunnátta er kostur. • Mjög góð samskiptahæfni, lausnamiðuð hugsun og frumkvæði. Tryggingastofnun (TR) leitar að öflugu starfsfólki í fjölbreytt og áhugaverð störf í krefjandi umhverfi þar sem reynir á öguð vinnubrögð, ábyrgð og sjálfstæði í starfi. Hjá TR er boðið upp á nútímalegt vinnuumhverfi þar sem ríkir góður starfsandi, sveigjanlegur vinnutími og mikil samvinna. Persónuverndarfulltrúi/lögfræðingur Hefur þú þekkingu og áhuga á persónuvernd og getur veitt ráðgjöf á sviði persónuverndar og innra eftirlits? Þá ætti staða persónuverndarfulltrúa hjá TR að vera starf sem þú ert að leita að. Helstu verkefni og ábyrgð • Eftirlit með því að farið sé að persónuverndarlögum innan stofnunarinnar. • Upplýsa starfsfólk um skyldur þess samkvæmt persónu- verndarlögum og veita ráðgjöf á sviði persónuverndar. • Framkvæma úttektir og viðhalda vinnsluskrám. • Eftirlit með vinnslu mála og innra eftirlit. • Greining á öryggi við vinnslu og úrbætur. • Vera tengiliður við Persónuvernd. • Ritun verklagsreglna um persónuvernd. • Önnur lögfræðileg úrlausnarefni í samráði við stjórnendur. Hæfniskröfur • Fullnaðarpróf í lögfræði með embættis- eða meistaraprófi. • Góð þekking á sviði persónuverndar er kostur. • Mjög gott vald á íslensku í ræðu og riti. • Frumkvæði, sjálfstæði í starfi og öguð vinnubrögð eru skilyrði. • Jákvætt viðmót og góð samskiptahæfni eru skilyrði. Sérfræðingur í erlendum málum Hefur þú brennandi áhuga á lífeyrismálum, góða þjónustu- lund, góð tök á erlendum tungumálum og reynslu af starfi og/ eða búsetu erlendis? Þá gætir þú verið rétta manneskjan í teymi sérfræðinga í afgreiðslu lífeyrisréttinda á milli landa. Helstu verkefni og ábyrgð • Skráning, mat og ákvarðanataka um lífeyrisréttindi fólks búsett erlendis. • Ráðgjöf og upplýsingamiðlun til viðskiptavina í síma og framlínu. • Ritun bréfa vegna úrvinnslu mála. • Þróun gæðaferla og verklagsreglna. Hæfniskröfur • Háskólapróf í tungumálum, alþjóðasamskiptum, alþjóðafræði eða annað háskólapróf sem nýtist í starfi. • Mjög góð enskukunnátta í ræði og riti. • Annað tungumál sem nýtist í starfi er kostur. • Hæfni í greiningu, túlkun og framsetningu gagna. • Mjög gott vald á rituðu íslensku máli. • Mjög góð samskiptahæfni, lausnamiðuð hugsun og frumkvæði. • Skipulagshæfni og nákvæm vinnubrögð. Átt þú heima í öflugum starfsmannahópi TR?
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.