Fréttablaðið - 10.09.2022, Page 42

Fréttablaðið - 10.09.2022, Page 42
Vegna aukinna verkefna viljum við ráða 2 starfskrafta í samsetningu á raftjökkum sem við framleiðum. Handlagni skilyrði. Konur velkomnar. 2 rennismiðir óskast. Erum með 3 Okuma rennibekki, 2 Harrison rennibekki og 2 Milltronics fræsivélar allar CNC. Kunnátta á CNC vélar skilyrði. Vélarnar eru allar nokkuð stórar. Umsóknir og ferilskrá sendist á isotech@isotech.is Frekari upplýsingar í síma 5556200 Rennismiðir og samsetning á Raftjökkum lsoTækni ehf | Dalshrauni 9 - 220 Hafnarfjörður | Simi: 555 6200 | isotech@isotech.is | www.isotech.is Við leitum að metnaðarfullum og drífandi sérfræðingi með þekkingu á hreyfi- og stoðkerfi til að stuðla að aukinni vinnuvernd á innlendum vinnumarkaði. Hlutverk Vinnueftirlitsins er að styðja við að allt fólk komi heilt heim úr vinnu og stuðla að öruggu og heilsusamlegu vinnuumhverfi með áherslu á forvarnir. Mögulegt er að sinna starfinu frá starfsstöðvum Vinnueftirlitsins í Reykjavík, Reykjanesbæ, á Akranesi eða á Selfossi. Umsóknarfrestur er til og með 22. september. Sótt er um starfið á www.alfred.is. Allar nánari upplýsingar um verkefni, ábyrgð og hæfniskröfur er að finna á vinnueftirlitid.is Vinnueftirlitið leitar að öflugum sérfræðingi í hreyfi- og stoðkerfi Vinnueftirlitið er miðstöð vinnuverndar- starfs í landinu og er hlutverk þess að tryggja að allir komi heilir heim úr vinnu. Lykilþættir í starfsemi stofnunarinnar er að stuðla að öruggu og heilsusamlegu vinnuumhverfi með áherslu á forvarnir og eftirlit með vinnuumhverfi vinnustaða og með vinnuvélum og tækjum. Einnig annast stofnunin fræðslu um vinnu- vernd, virka innleiðingu öryggismenningar á vinnustöðum, gott félagslegt starfsum- hverfi, heilsueflingu á vinnustöðum og markvissar aðferðir í vinnuverndarstarfi. Gildi Vinnueftirlitsins eru frumkvæði, forvarnir og fagmennska. Nánari upplýsingar um stofnunina má finna á heimasíðu hennar www.vinnueftirlit.is. Embassy Support Officer We are currently looking for an Embassy Support Officer. Main roles and responsibilities: Office Administration, estate manage- ment, security and transport (80%) IT Support (20%) Application deadline is Sept. 25th Fullt starf Embassy Support Officer Sjá nánar á Landsvirkjun leitar að verkefnisstjóra á Norðvesturlandi í teymi nærsamfélags og náttúru. Áhersla er á frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum í starfsumhverfi sem er bæði fjölbreytt og lifandi. Helstu verkefni: – Undirbúningur og framkvæmd samfélagsverkefna – Gerð og eftirfylgni samskiptaáætlana – Samskipti við hagsmunaaðila í nærsamfélagi aflstöðva – Umsjón með landbótaverkefnum – Stuðningur við þróun, innleiðingu og eftirfylgni græns reksturs Hæfniskröfur: – Háskólamenntun sem nýtist í starfi – Framúrskarandi samskiptafærni, frumkvæði og sjálfstæði – Reynsla af samskiptum við fjölbreyttan hóp hagsmunaaðila – Þekking eða reynsla af umhverfis- og/eða orkumálum er kostur Starfsstöð verður í Blöndustöð en hægt að vinna hluta starfsins á skrifstofu Landsvirkjunar á Akureyri. Umsóknarfrestur er til og með 25. september Sótt er um starfið á vef Landsvirkjunar landsvirkjun.is/laus-storf Starf Hjálpaðu okkur að vera góður granni

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.