Fréttablaðið - 10.09.2022, Side 52

Fréttablaðið - 10.09.2022, Side 52
faxafloahafnir.is Faxaflóahafnir sf. eru með starfsemi í Reykjavík, á Akranesi, á Grundartanga og í Borgarnesi. Öll kyn eru hvött til að sækja um en fyrirtækið hefur skýr jafnréttismarkmið og vill auka fjölbreytileika í starfsliði sínu. Starfsstöð beggja starfanna er í Reykjavík. Nánari upplýsingar um starfið gefur Gísli Jóhann Hallsson yfirhafnsögumaður gisli@faxafloahafnir.is Umsókn ásamt ferilskrá sendist til Faxaflóahafna sf., á netfangið olafur@faxafloahafnir.is, eigi síðar en sunnudaginn 11. september n.k. Faxaflóahafnir sf. óska eftir að ráða réttindamanneskjur til starfa í hafnarþjónustu. Störfin í hafnarþjónustu felast í leið- og hafnsögu skipa, skipstjórn og vélstjórn á dráttarbátum, einnig hafnarvörslu, móttöku skipa og öðrum tilfallandi störfum. Hjá Faxaflóahöfnum starfa 75 manns, en fyrirtækið leggur áherslu á að vera leiðandi í umhverfismálum og að þróa snjallar og grænar hafnir. Einnig felst í starfsemi fyrirtækisins þróun lands, umsýslu og skipulagi lóða, hafnarþjónustu og gæðavottunum. Unnið er samkvæmt fyrirliggjandi vaktaplani. Erum við að leita að þér? Skipstjóri / Hafnsögumaður Hæfniskröfur Skipstjórnarréttindi D (3 stig) Slysavarnaskóli sjómanna Góð tölvukunnátta Góð íslensku- og ensku kunnátta Kunnátta í einu norðurlandamáli æskileg Vélstjóri Hæfniskröfur Vélstjórnarréttindi VF.1 Slysavarnaskóli sjómanna Góð tölvukunnátta Góð íslensku- og ensku kunnátta • • • • • • • • • Þátttakandi í íslensku atvinnulífi í meira en 50 ár hagvangur.is 20 ATVINNUBLAÐIÐ 10. september 2022 LAUGARDAGUR

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.