Fréttablaðið


Fréttablaðið - 10.09.2022, Qupperneq 53

Fréttablaðið - 10.09.2022, Qupperneq 53
Verkefnastjóri Notendaþjónusta og rekstrardeild sinnir m.a. uppsetningu og innleiðingu á stórum tölvukerfum og daglegum rekstri þeirra. Hjá deildinni starfa 7 starfsmenn og starfsstöð er Skúlagata 21, Reykjavík. Um er að ræða 100% starf. Embætti ríkislögreglustjóra er lifandi þekkingarvinnustaður sem býr að fjölbreyttum og framúrskarandi mannauði þar sem starfa rúmlega 200 starfsmenn sem sinna margbreytilegum verkefnum. Lögð er áhersla á opin og jákvæð samskipti, markvissa starfsþróun og unnið er í samræmi við stefnu embættisins um samræmingu fjölskyldulífs og vinnu. Embætti ríkislögreglustjóra hefur hlotið jafnlaunavottun. Stefna embættis ríkislögreglustjóra í hnotskurn: Okkar tilgangur er að vernda og virða - Okkar sýn er að vinna að öruggara samfélagi - Okkar markmið er að vera þjónustudrifin, framsækin og upplýsandi með áherslu á þjónustu - fagmennsku - mannauð - tækni - rekstur. Menntunar-, reynslu- og hæfniskröfur Menntun • Microsoft vottun í Azure innleiðingu og hönnun. • Microsoft vottun í Microsoft 365 innleiðingu og hönnun. • Microsoft vottun í upplýsinga öryggi. • Microsoft vottun í rekstri Windows netþjóna • Önnur menntun sem nýtist í starfinu. Reynsla • Umfangsmikil þekking og reynsla á tölvumálum, þ.m.t. rekstri tölvu-, net- og símkerfa. • Staðgóð þekking á og reynsla af þróun og samþættingu upplýsingatæknikerfa. • Reynsla af verkefnastjórnun. • Reynsla af þjálfun og miðlun upplýsinga. • Reynsla af hönnun, innleiðingu og samþættingu tölvukerfa. • Reynsla af sjálfvirknivæðingu í tölvukerfum. • Reynsla af skráningu vegna innleiðinga tölvukerfa. • Reynsla af rekstri Active Directory ásamt þjónustum eins og PKI. Persónulegir eiginleikar/hæfni • Jákvætt viðmót, lipurð og hæfni í mannlegum samskiptum. • Faglegur metnaður, frumkvæði og lausnamiðuð nálgun við úrlausn verkefna. • Góðir skipulagshæfileikar og öguð vinnubrögð. • Hæfni til að vinna sjálfstætt sem og hluti af teymi. • Hæfni til að afla þekkingar á sjálfstæðan hátt. • Hæfni í miðlun þekkingar skriflega og í formi námskeiða. Frekari upplýsingar um starfið • Umsækjendur skulu senda inn ferilskrá að hámarki 2 bls. ásamt kynningarbréfi sem er að hámarki 1 bls. á íslensku þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni umsækjanda sem nýtist til að sinna starfinu í samræmi við þær hæfniskröfur sem fram koma í auglýsingu. Umsóknir skulu berast í gegnum Starfstorg (www.starfatorg.is). Umsóknir sem berast eftir að umsóknarfresti lýkur verða ekki teknar til greina. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.  • Umsækjendum um störf hjá embætti ríkislögreglustjóra kann að vera gert að leysa verkefni í ráðningarferlinu sem kæmu, auk annarra þátta, heildstætt inn í mat á hæfni þeirra til viðkomandi starfa. • Umsóknarfestur er til 23. september nk. Öllum umsóknum verður svarað að loknum ráðningum. Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá lokum umsóknarfrests. Í ljósi ríkjandi kynjahlutfalls innan lögreglu og jafnréttis- áætlunar lögreglunnar, eru konur sérstaklega hvattar til að sækja um.   • Vakin er athygli á því að samkvæmt 28. gr. a. lögreglulaga nr. 90/1996 má engan skipa, setja eða ráða til starfa hjá lögreglu sem hefur hlotið fangelsisdóm fyrir refsiverðan verknað sem framinn var eftir að hann varð fullra 18 ára eða sýnt af sér háttsemi sem getur rýrt það traust sem starfsmenn lögreglu verða almennt að njóta. Til þess að staðreyna þetta er lögreglu heimilt að afla upplýsinga úr sakaskrá og málaskrám lögre- glu. Með vísan til 24. gr. varnarmálalaga nr. 34/2008 og 20. gr. reglugerðar nr. 959/2012, sbr. einnig 30. og 31. gr. reglugerðarinnar þarf starfsmaður að standast bakgrunnskoðun til að hljóta öryggisvottun vegna starfans. Helstu verkefni og ábyrgð • Að tryggja rekstur og uppitíma kerfa lögreglu. • Þátttaka í gerð framtíðaráætlana um uppbyggingu og þróun tölvukerfa lögreglunnar. • Þáttaka í hönnun, innleiðingu og rekstri Microsoft 365 lausna lögreglunnar. • Þáttaka í hönnun, innleiðingu og rekstri Microsoft Azure lausna lögreglunnar. • Þáttaka í hönnun, innleiðingu og rekstri öryggislausna lögreglunnar. • Dagleg störf er snúa að rekstri upplýsingkerfa lögreglu. • Halda námskeið fyrir starfsmenn um rekstur og innleiðingu tölvukerfa logreglunnar. • Verkefnastjórn á uppsetningu og innleiðingu á stórum tölvukerfum. • Hugbúnaðargerð , viðhald og uppfærslur á hugbúnaði og kemur að samskiptum við stofnanir og fyrirtæki utan lögreglu vegna þess. • Tekur þátt í að veita fræðslu og aðstoð til embætta í tengslum við lögreglukerfin. • Tekur þátt með deildarstjóra í vinnslu tillagna- og áætlanagerða verkefna (tími-gæði-kostnaður). • Samskipti við samstarfsaðila á sviði upplýsingatæknimála bæði innanlands og erlendis. • Fylgist með nýmælum og framförum á sviði tölvu- og símamála og kemur á framfæri við deildarstjóra og starfsmenn deildarinnar. Embætti ríkislögreglustjóra leitar að öflugum verkefnastjóra til starfa í notendaþjónustu og rekstrardeild sem er hluti af þjónustusviði. Við leitum að einstaklingi sem er lausnarmiðaður, brennur fyrir hönnun og framþróun og hefur áhuga á að starfa í öflugu teymi. Vinnvinn | Kringlan 7 | 103 Reykjavík Sími 552 1212 | vinnvinn@vinnvinn.is | www.vinnvinn.is ATVINNUBLAÐIÐ 21LAUGARDAGUR 10. september 2022
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.