Fréttablaðið


Fréttablaðið - 10.09.2022, Qupperneq 88

Fréttablaðið - 10.09.2022, Qupperneq 88
MSZ-RW er besta loft í loft varmadælan okkar. Hentar vel í nánast allar tegundir húsa t.d.: • Alrými einbýlishúsa • Sumarbústaði 60+ fm • Geymslur Kynningartilboð á MSZ-RW35 Varmadælu, innifalið er: • Góð þjónusta • Veggfesting • Mótorpúði • Flott skjólhus fyrir útieiningu Nánari upplýsingar á nýrri heimasíðu okkar: AÐEINS 333.333 ISK m/vsk Bretadrottning var 96 ára gömul þegar hún lést á fimmtudaginn en mun lifa um ókomna tíð í sjónvarpi og kvikmyndum þar sem hún hefur komið við sögu í yfir 100 bíómyndum og þáttum. toti@frettabladid.is Þær eru orðnar ansi margar leikkon- urnar sem hafa brugðið sér í gervi Elísabetar II. og varla við öðru að búast þegar jafn langlífur þjóðarleið- togi, er annars vegar. Fyrir utan svo auðvitað að hún var ættmóðir fólks Jeannette Charles hafði atvinnu af því að leika Elísabetu sem er hér í vandræðalegum stellingum í Naked Gun. Emma Thompson lék Elísabetu í Walking the Dogs og fékk orðu frá sjálfri drottningunni og er „dame“. Helen MIrren í drottningarhlutverkinu en hún er ein þeirra leikkvenna sem Elísabet veitti nafnbótina „dame“. Margar og ólíkar myndir Elísabetar sem er og hefur verið sérstakt eftir- læti alþjóðlegu slúðurpressunnar. Netf lix-þættirnir The Crown hafa á síðustu misserum gefið leik- konunum Claire Foy, Olivia Colman og Imelda Stauton tækifæri til að túlka drottninguna á ólíkum ævi- skeiðum en hlé hefur verið gert á tökum 6. seríu, þar sem Staunton er komin í hlutverkið, af virðingu við drottninguna. Enda vill höfundur þáttanna, Peter Morgan, meina að The Crown sé ástarbréf til drottn- ingarinnar. Bréf sem hún að vísu hefði líklega frekar kosið að yrði aldrei skrifað. Stell Gonet í Spencer sem gerist þegar Díana, sem Kristen Stewart leikur, ákveður að skilja við Karl prins. Freyja Wilson lét barnunga Elísabetu í The King’s Speech þar sem í ljós kom að krúnan myndi bíða hennar. Olivia Colman lék Elísabetu á miðjum aldri í 3. og 4. seríu The Crown. Hún lék hana áður í myndinni Hyde Park on Hudson 2012. Helen Mirren hefur leikið drottn- inguna í tvígang. Hún þótti frábær í hlutverki drottningarinnar í The Queen frá 2006 og hlaut Óskars- verðlaun sem besta leikkonan í myndinni sem fjallaði um eftirmála dauða Díönu. Mirren hefur einnig leikið Elísa- betu í leikritinu The Audience sem varð síðar kveikjan að The Crown. Kristin Scott Thomas tók við hlut- verkinu 2015 og það sama ár veitti drottningin henni DBE-orðu, með meðfylgjandi nafnbót fyrir framlag hennar til leiklistarinnar. Emma Thompson lék drottning- una 2012 í sjónvarpsmyndinni Play- house Presents: Walking the Dogs sem snerist um þá einstöku uppá- komu þegar Michael Fagan braust inn í Buckingham-höll 1982. Ekki má svo gleyma Jeannette Charles sem hafði beinlínis lifi- brauð af því að bregða sér í líki drottningarinnar og þá helst í klikk- uðum gamanmyndum á borð við National Lampoon's European Vacation, The Naked Gun og Austin Powers in Goldmember. n Neve Camp- bell var Elísabet í dellumynd þar sem hún fellur fyrir Churchill sem Christian Slater leikur. Röðin í The Crown er komin að Imelda Staunton sem lýkur sögunni í 5. og 6. seríu. Claire Foy reið á vaðið í The Crown í fyrstu tveimur seríunum sem hin unga Elísabet. Kristin Scott Thomas tók við af Helen Mirren í The Audience. 48 Lífið 10. september 2022 LAUGARDAGURFRÉTTABLAÐIÐLÍFIÐ FRÉTTABLAÐIÐ 10. september 2022 LAUGARDAGUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.