Fréttablaðið - 10.09.2022, Síða 96

Fréttablaðið - 10.09.2022, Síða 96
frettabladid.is 550 5000 RITSTJÓRN ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Torg ehf. DREIFING Póstdreifing ehf. dreifing@postdreifing.is 2022 - 2025 Óttars Guðmundssonar n Bakþankar Það vakti athygli nýlega þegar stjórnsýslan auglýsti eftir ungum lögfræðingi sem hefði þau Harvey Specter og Ally McBeal að fyrirmynd. Þetta fólk er hetjur í amerískum lögfræðingaþáttum. Jafnframt var auglýst eftir mann- eskju sem væri „stálhnefi í silki- hanska“. Það er skemmtilegt þegar ráðuneyti fara áður ótroðnar slóðir í leit sinni að hæfu fólki. Ég hefði reyndar viljað hafa aðrar fyrirmyndir í þessum ráðningum. Óneitanlega hefði verið þjóðlegra að auglýsa eftir ungmennum til starfa í ráðuneytinu sem hefðu lesið yfir sig af lagakrókum í Njálu. „Lýst er eftir lögfræðingi sem vill líkjast Merði Valgarðssyni og Þór- halli Ásgrímssyni í Brennu-Njáls- sögu. Viðkomandi þarf að vera klækjóttur og kunna að skara eld að eigin köku. Við lýsum eftir silki- tungu á lopasokkum.“ Með slíkri auglýsingu væri stjórnsýslan að tengja nútímann inn í sagnaarfinn. Síðan mætti halda áfram: Þjóð- minjavörður ætti að hafa Skalla- grím á Borg sem fyrirmynd enda var hann fastheldinn á gamalt drasl. Seðlabankastjóri mætti líkjast Agli afa mínum Skallgríms- syni sem gróf sjóði sína í jörð. Ráðuneytið vill breyta ímynd sinni. Þau Harvey og Ally eru útlits eins og dúkkurnar Barbie og Ken. Þau eru bæði með BMI undir 19 með fullkomnar tennur og vel hirt hár og taka sig sérlega vel út á mynd með ráðherrum Sjálfstæðisflokks. Auðvitað á ekki að rýna í próf- skírteini og ferilskrá heldur skoða hversu mjög umsækjandinn líkist glæsilegum sjónvarpsstjörnum. Markmiðið er að fylla ráðuneytin af ungu og fallegu fólki sem hvorki eldist né fitnar svo að hópmyndin verði alltaf jafn glæsileg. n Lögfræðingur óskast LÆGSTA ER Á BÚSTAÐAVEGI Í REYKJAVÍK VERÐIÐ SKIPTU YFIR Í STUÐIÐ Reykjavík • Mörkin 3 | Akureyri • Undirhlíð 2 Veislan heldur áfram í Tölvutek. Opið í dag laugardag frá 11-16
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.