Bændablaðið - 25.08.2022, Page 5
Mótum
framtíðina
saman
Skannaðu inn
QR kóðann til
að skrá þig.
Forsætisráðherra býður til opinna samráðsfunda um landið
vegna vinnu við Grænbók um mannréttindi. Á fundunum verður
fjallað um stöðu mannréttinda á Íslandi, helstu áskoranir,
tækifæri og valkosti til framfara.
Öll eru velkomin. Skráning fer fram á stjornarradid.is/mannrettindafundur.
Hægt er að fara inn á síðuna með því að skanna QR-kóðann í vinstra horni
auglýsingarinnar. Gott aðgengi er á öllum fundarstöðunum fyrir hjólastóla og
táknmálstúlkun stendur til boða sé þess óskað með 7 daga fyrirvara.
Fundirnir verða á eftirtöldum stöðum:
29. ágúst kl. 16:00 Selfoss (Hótel Selfoss)
31. ágúst kl. 16:00 Reykjavík (Ríma í Hörpu)
5. september kl. 17:00 Akureyri (Hamar í Menningarhúsinu Hofi)
6. september kl. 17:00 Egilsstaðir (Icelandair Hótel Hérað)
8. september kl. 10:00 Ísafjörður (Edinborgarhúsið)
Opnir samráðsfundir um stöðu mannréttinda
á vegum forsætisráðuneytisins
Dagskrá
Boðið verður upp á hressingu á fundunum.
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra
Opnunarávarp
Dr. Kári Hólmar Ragnarsson, lektor við Lagadeild Háskóla Íslands
Hvað eru mannréttindi?
Örerindi um mannréttindi
Selfoss: Unnur Helga Óttarsdóttir, formaður Landssamtakanna Þroskahjálpar
Reykjavík: Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalags Íslands
Akureyri: Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB
Egilsstaðir: Jón Björn Hákonarson, bæjarstjóri Fjarðabyggðar og
stjórnarmaður í Sambandi íslenskra sveitarfélaga
Ísafjörður: Nichole Leigh Mosty, forstöðumaður Fjölmenningarseturs
Umræður
Fundargestum er skipt upp í umræðuhópa sem fjalla um einstök viðfangsefni.
Hver hópur kynnir niðurstöður sínar stuttlega í lok fundar.