Bændablaðið - 25.08.2022, Qupperneq 5

Bændablaðið - 25.08.2022, Qupperneq 5
Mótum framtíðina saman Skannaðu inn QR kóðann til að skrá þig. Forsætisráðherra býður til opinna samráðsfunda um landið vegna vinnu við Grænbók um mannréttindi. Á fundunum verður fjallað um stöðu mannréttinda á Íslandi, helstu áskoranir, tækifæri og valkosti til framfara. Öll eru velkomin. Skráning fer fram á stjornarradid.is/mannrettindafundur. Hægt er að fara inn á síðuna með því að skanna QR-kóðann í vinstra horni auglýsingarinnar. Gott aðgengi er á öllum fundarstöðunum fyrir hjólastóla og táknmálstúlkun stendur til boða sé þess óskað með 7 daga fyrirvara. Fundirnir verða á eftirtöldum stöðum: 29. ágúst kl. 16:00 Selfoss (Hótel Selfoss) 31. ágúst kl. 16:00 Reykjavík (Ríma í Hörpu) 5. september kl. 17:00 Akureyri (Hamar í Menningarhúsinu Hofi) 6. september kl. 17:00 Egilsstaðir (Icelandair Hótel Hérað) 8. september kl. 10:00 Ísafjörður (Edinborgarhúsið) Opnir samráðsfundir um stöðu mannréttinda á vegum forsætisráðuneytisins Dagskrá Boðið verður upp á hressingu á fundunum. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra Opnunarávarp Dr. Kári Hólmar Ragnarsson, lektor við Lagadeild Háskóla Íslands Hvað eru mannréttindi? Örerindi um mannréttindi Selfoss: Unnur Helga Óttarsdóttir, formaður Landssamtakanna Þroskahjálpar Reykjavík: Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalags Íslands Akureyri: Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB Egilsstaðir: Jón Björn Hákonarson, bæjarstjóri Fjarðabyggðar og stjórnarmaður í Sambandi íslenskra sveitarfélaga Ísafjörður: Nichole Leigh Mosty, forstöðumaður Fjölmenningarseturs Umræður Fundargestum er skipt upp í umræðuhópa sem fjalla um einstök viðfangsefni. Hver hópur kynnir niðurstöður sínar stuttlega í lok fundar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.