Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.01.1931, Side 6

Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.01.1931, Side 6
4 Hæð logans yfir sjó er talin í metrum, og miðað við meðalflóð, en nákvaemni þessara hæðartalna er ekki meir en sem svarar allt að 10% af haeðinni, enda eru tölurnar tilfærðar aðeins til þess að gefa farmönn- um hugmynd um aðstöðu vitanna, en ekki sem nákvæmt mál, er nota megi við mælingar. Allar áttivnar eru gefnar réttvísandi frá skipinu og taldar frá norðri til austurs í kring, þannig að 0° er norður, 90° austur o. s. frv. (360° == 0°). Auglýsingar um allar breytingar á vitum og sjómerkjum koma í Lög- birtingablaðinu, og verður sérprentun úr því send þeim, er þess óska; ef eitthvað markvert ber að, er það jafnframt tilkynnt frá loftskeytastöð Reykjavíkur kvölds og morguns, strax á eftir veðurskeytunum, og eru slíkar tilkynningar gefnar méð fyrirsögn: „vitatilkynning", fyrst á íslenzku, svo á ensku. Um hljóðmerki (þokulúðra). Um þokulúðra ber þess að gæta, sem hér segir: að aldrei er hægt að vita, hve langt hljóðið berst; það er algerlega undir ásigkomulagi loftsins komið. Stundum getur hljóðið heyrst 10 sjóm., en stundum ekki einu sinni 2 sjóm. Einnig getur komið fyrir, að það heyrist betur í mikilli en lítilli fjarlægð. að þoka getur verið á sjó, einkum á nóttum, án þess að þess verði vart á hljóðmerkjastöðinni. að mjög örðugt er að gera sér grein fyrir, í hvaða stefnu eða fjarlægð merkjastöðin sé. að bergmálið frá merkjastöðinni er oft öðruvísi en hljóðið sjálft, vana- lega lengra og veikara og heyrist stundum úr öfugri átt. að samkvæmt framanskráðu ber að skoða hljóðmerkin aðallega sem varúðarmerki og til áminningar fyrir sjófarendur um að sigla hægt og gætilega og nota sökkuna. Name of Lights. Thick capital letters signify, that it is a light of much importance; thick ordinary letters that it is a light of ordinary importance; italics that it is a harbour- or fishing-light. An asterisk in front of the name signifies that it is a light belonging to the Governement Lighthouse Department. The Position is the N. Iatitude and the longitude W. of Greenwich. The characteristic: Fixed (stöðugt), Flashing or Revolving (blossi, leiftur, titrandi), Occulting (myrkva). The Colours of the lights may be white (hvítur), red (rauður) or green (grænn). The Optical Range is the Distance in Nautical Miles, that the light should be seen in ordinary clear weahter if the height is sufficient. The Geographical Range is the Distance in Nautical Miles, that the 1
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi
https://timarit.is/publication/1730

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.