Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.01.1931, Síða 15
ar,
13
Hæð og útlit vitahússins Byggingar- ár | Athugasemdir
Ljósker á staur upp úr skúr, 11 m. Ljósker á staur upp úr vörðu, 9 m. 1913 Fyrir vestan kauptúnið Akranes á Skipa- skaga. Ber saman í stefnu 23° milli skerja inn á Lambhússund (syðra sundið), en ekki er óhætt að fara alla leið eftir þeim, er því ekki farið af ókunnugum. Logar þegar Akranesbátar eru á sjó
Ljósker á staur, 12 m. Ljósker á staur, 7 m. 1928 Milli húsanna á Akranesi, nokkru sunnar en nr. 22. Ber saman milli skerja inn á Lambhússund (vestara sundið), en ekki er óhætt að fara alla leið eftir þeim, er því ekki farið af ókunnugum. Logar þegar Akranesbátar eru á sjó
Rauð járngrind, rautt ljósker, 23 m. 1917 Yzt á Malarrifi á Snæfellsnesi fyrir vestan j Lóndranga. 15. júlí—1. júní
1 j Rauð járngrind, rautt ! ljósker, 13 m. A sumrinu 1931 j breytist vitabygging- 1 iní gráan.steinsteypt- j an turn með gráu j Ijóskeri, 13 m. 1914 A Skálasnaga á Svörtuloftum, Snæfells- nesi, h. u. b. 2000 m. fyrir sunnan Ond- verðarnes. 15. júlí —1. júní
1 Rautt hús með hvítri rönd, rautt ijósker, 5 m. 1909 1914 Yzt á Öndverðarnesi; sést ekki fyrir sunn- an 30°. 15. júlí—1. júní
Hvítt hús með 2 rauðum röndum, j rautt ljósker, 8,8 m. 1926 Yzt á Krossnesi að vestanverðu Grundar- fjarðarmynni við Breiðafjörð 1. rautt f. s. 97° — yfir Þrælaboða og Vallabæjaboða j 2. hvítt97° —128'/2°—milliVallabæjaboða og Máfahnúksboða 3. qrænt 128V20—139°—yfir Máfahnúks- boða