Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.01.1931, Blaðsíða 23
ar.
21
Hæð og útlit vitahússins U rs 05 C u 'oi'ra 05 >• CQ Athugasemdir
Rauð járngrind, efslu 1921 ; A svo kölluðum „ Hákarlavogshaus" yzt á
3 m. timburklæddir, (j|ögurtá norðan við Keykjarfjörð á Múna-
huítir með rauðri flóa.
rönd, svart Ijósker, 1. rautt 130°—204° — yfir Létthöfða
23 m. 2. hvítt 204°—248° — milli Létthöfða og Barms 3. grænt 248° — 296°— yfir Barmog Horns- álsflaga 4. hvítt 296°-333° 5. rautt333°—44°— suðuryfirómaeltsvæði 6. hvítt f. v. 44° — inn Reykjarfjörð. 1. ág. —15. maí
Rauð járngrind, rautt 1915 I Grímsey a Steingrímsfírði, 85 m. 165°
ljósker, 10 m. frá efra sjómerkinu 1. rautt 192° —235° — yfir Stóraboða 2. hvítt 235° — 242° — milli Stóraboða og Eversboða 3. grænt 242°— 298° — yfir Evers-, Fyllu-, Ingólfs- og Troliesboða 4. hvítt 298° —310° — milli Trollesboða og Kjærsboða
5. rautt 310° 63° — yfir Kjærsboða 6. hvítt 63° — 73° — inn fjörðinn 7. grænt 73° —192° — norður yfir sundið. 1. ág.—15. maí
Rautt járnhús með 1915 Á Malarhorni norðanvert í SteinQríms-
hvítri rönd, 4 m. fjarðarmynni, á móti Grímsey, 450 m. fyrir norðaustan bæinn Drangsnes 1. rautt 218°—245° — yfir Stóraboða 2. hvítt 245”—258° — milli Stóraboða og Dagmálaboða 3. grænt 258°—336° — yfir Grímsey 4. hvítt 336°—11° — aðeins laust vestan við Grímsey 5. rautt 11° — 82° — inn Steingrímsfjörð. 1. ág. — 15. maí
Rautt járnhús með 1915 Á Hólmavík í Steingrímsfirði, 95 m. 226°
hvftri rönd frá neðri leiðarvörðunni 1. rautt f. n. 299° -- yfir Vesturboða 2. hvítt 299°-308° — yfir leiðina 3. grænt f. s. 308°. 1. ág. —15. maí
Staur 12 m. 1928 Á Spákonufellshöfða við Skagaströnd. Logar þegar bátar frá Skagaströnd eru á sjó og eftir beiðni.