Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.01.1931, Page 66

Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.01.1931, Page 66
Sæsímar Yfir nokkur sund og firði liggja sæsímar eins og eftirfylgjandi skra greinir. Flestir eru þeir ómerktir, en nokkrir eru merktir með alþjóða sæsímamerkjum: Tveir staurar, sem ber saman í stefnu símans. TopP' merkið á neðri staurnum er rauð kringlótt plata með hvítum kanti’ A efri staurnum er toppmerkið af sömu gerð og á neðra merkinu, en fyrir neðan það er hvít, ferhyrnd plata með rauðum kanti. Þegar merkin ber saman, sést neðri merkisplatan fyrir neðan hinar. I nánd við sæsímana er bannað að leggja skipum, nota dragakkeri eða annað, sem kann að hreyfa eða skemma sæsímann. Sá, setu skemmir sæsíma, ber ábyrgð á þeim skaða, sem hann orsakaf með því. Lega sæsímans Merki Viðeyjarsund Innan við Skarfaklett Hvalfjörður Milli Hvaleyrar og Kata- ness. Annar er nokkru utar, l'/4 sm. fyrir innan Saurbæjarkirkju og liggur skáhalt inn á við yfir að Gröf Borgarfjörður Milli Seleyrar og Dorgar- ness Álftafjörður við Yfir fjörðinn við Kráku- Stykkishólm nes Gilsfjörður Frá Kaldrana inn fjörðinn milli Kaldrana og Lang- eyrar Þorskafjörður Milli Kinnastaða og Þóris- staða Djúpifjörður Yfir fjarðarmynnið Mjóifjörður á Barða- strönd Utarlega yfir fjörðinn Kjálkafjörður Vfir fjarðarmynnið milli Litlaness og Hádegisness Vatnsfjörður Utarlega yfir fjörðinn Patreksfjörður Frá Sandodda í Raknadals- hlið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi
https://timarit.is/publication/1730

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.