Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.01.1931, Qupperneq 68
66
Berufjörður
Vestmannaeyjar
Lega sæsímans
MerUi
Yfir fjörðínn við Titlings-
tanga
Milli Vestmannaeyja og
Kross-sands
Alþjóða símamerk'
beggja megin, e"
merkin sýna ekki
stefnu sæsímans
Leiðarvísir
fyrir skipbrotsmenn, sem ienda á suðurströnd íslands.
Þegar skip strandar á söndunum í Skaftafellssýslu, er trygg-
«st fyrir skipshöfnina að vera um borð eða halda sig við skipið
I lengstu lög, reyna ekki að fara í land áður en menn eru komn-
lr frá byggðinni. Hættan á, að skipið brotni, er mjög lítil, en
sandur hleðst fljótt umhverfis skipið, svo að þurt verður kring-
II hi það um fjöru.
Komi skipshöfnin að landi á Breiðamerkursaiidi, skal hún
^ara heim að bænum Kvískerjum, sem er undir fjallinu, beint
‘JTir sunnan vesturendann á Breiðamerkurjökli. En verði
strandið hjá Jökulsá, en þó fyrir vestan hana, mun vanalega
vera réttast að stefna á sæluhúsið, sem er rétt hjá jökulröndinni,
'itn 1% sjóm. fyrir vestan upptök Jökulsár. í sæluhúsinu skulu
I l'eir, sem veikir eru, bíða, á meðan hinir leita hjálpar að Kví-
i skerjum. Ef skipshöfnin lendir á sandinum fyrir austan Jökulsá,
a hún að halda í norðaustúr til Reynivalla milli jökulsins og
sjávar.
A svæðinu milli Ölduóss og Knappavallaóss er allt af hægt að
k°niast að Knappavöllum, undir fjallinu. Bæjirnir sjást langt að.
AJilIi Knappavallaóss og Ingólfshöfða og frá Ingólfshöfða vest-
llr Skeiðársand að Hvalsíki eru leiðarstaurar, sem gefa mönn-
,I1n leiðbeiningu um, hvaða stefnu skuli taka. Milli stauranna
®r að jafnaði 1 km. Víða, sérstaklega við alla stærri ósa, eru
estir á staurana kassar og eru í þeim geymd kort og leiðbein-
j^gar á íslenzku, dönsku, þýzku, ensku og frakknesku um það,
Vernig bezt sé að ná til byggða. Venjulega er ein veruleg ófæra
'* bessu svæði, en þetta breytist og verður staurum og leiðar-
'jsiirn breytt eftir því, en kortin eru ekki nákvæm og þau er
1 'ki hægt að leiðrétta. Lendi skipshöfnin á sandinum austan
þessa ófæru, verður hún að fara í austur —• bíða eftir fjöru
ósana — og reyna að ná til Ingólfshöfða, en sé komið að
,U|<t' fyrir vestan skal halda í vestur að skipbrotsmaniiahælinu
Rálfafellsmelum.
A Ingólfshöfða er skipbrotsmannahæli, sem stendur austan
Y 11 höfðanum, allnærri vitanum. Það er 9,5 x 4,5 m. innanmál.
°gghæðin er 2,2 m„ hæð lil mænis 3,75 m. Tóftin er hlaðin úr
j^i'hi, en að utan úr grasgrónum sniddum. Þakið er járnklætt.
^hling til næstu bæja (t. d. Fagurhólsmýrar) má gera með því
' ^iraga flagg, sem er í húsinu, á stöng á framstafni hússins.