Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.01.1931, Síða 82

Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.01.1931, Síða 82
£0 frá stöðinni. Skaxnmt fyrir austan bryggjuna er vör, sem nú er lögð niSur. e. HRÓLFSKÁLI Lendingin er i SV frá bœjarhúsunum, stefna hennar er frá SA—NV. Leiðarmerki eru: Staurinn á Valhúsinu á að bera í vestasta bæjarhúsið, og er þeirri stefnu haldið, þar til að beygt er til NV upp í vör. í vörinni er klöpp. Bezt er að lenda þegar sjór er hálffallinn lit, eða þegar klettaraninn, sem er að vestan- verðu við vörina, er kominn upp úr sjó. Lending þessi var oft notuð sem neyðarlending áður fyi-, meðan útgerð á opnum bát- um var stunduð þaðan, en sem nú er lögð niður. Nú er lending- in aðeins notuð af mönnum sem stunda hrognkelsaveiði eða róa út á grunnmið á sumrin. Beint niður frá bænurn var önnur lend- ing sem ekki hefir verið notuð í mörg ár, enda mikið lakari lending en hin. f. BAKKI Lendingar eru tvær á fíakk'a, önnur er h.u.b. 50 m.fyrir vestan bæinn. Stefna frá N. til S. Leiðarmerki eru engin. í lendingunni er möl. Að veslanverðu við vörina er klöpp, en að austanverðu er hlaðinn kampur, úr honum er dálítið hrunið. Lendingin er talin góð og nothæf sem neyðarlending, en er lítið notuð síðan útgerð á opnum bátum hætti. Hin lendingin er fyrir austan bæinn, stefna S.-N. Leiðarmerki eru engin, en stefnan upp í vörina er á miðjan kálgarðsvegginn. Kampar eru báðum megin vararinnar. í lend- ingunni er möl. Lending þessi er ágæt, en er xiú lítið notuð sið* an róðrar á opnum bátum lögðust niður. g. TJARNARSUND VIÐ SELTJÖRN Þar er lent í malarkömbunum fyrir norðan Knopsborgar- bakka í NV. frá Nesstofu. Leiðarmei’ki eru: Staur sem stóð a Knopsborgarbakkanum, er bera skyldi i staurinn á Valhúsinu- Stefnan er h. u. b. frá V. til A. Bezt er að lenda þarna um flóð, því út af sundinu eru grynningar, áður en komið er inn í Tjörn- ina. Meðan litgerð á opnum bátum var í blóma, lentu menn þar oft í landsynningi og austanátt. 1 vestanátt er brimasamt, og er þá betra að lenda í Vatnavik (sbr. !.). K GRÓTTA Lendingin er að suðaustanverðu á eynni Gróttu, fyrir neðan sjávarhús sem stendur þar á sjávarbakkanum. Þegar lent er þar sunnan á eynni eins og áður er getið um, er farið svokallað ,,Tjarnarsund“, (sbr. g.). í lendingunnni er möl; hún er bezt uin flóð, en ekki nothæf sem neyðarlending. Áður fyrr var lending
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi
https://timarit.is/publication/1730

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.