Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.01.1931, Page 95
93
c. ARNARDALUR
Lendingin er a'ð austanverðu í Skutulsfjarðarmyiuii, upp
Undan henni er Arnarnesvitinn (viti nr. 38). Leiðarmerki eru
engin, lendingin er stórgrýtt, og talin ófær í vondum veðrum.
d. HAFNIR
Lendingin er að austanverðu i Arnarnesi í Álftafjarðarmynni.
Leiðarmerki eru engin, sæmilega góð lending nema í norðaust-
anstormi.
49. SÚÐAYÍKURHREPPUR
a. SÚÐAYÍIv
Lendingin er innan til við víkina í stefnu frá NV.—SA.; þar er
niöl og grjót. Leiðarmerki eru engin, en lending talin góð, betri
flóð.
b. LANGEYRI
Stefna lendingar er frá A.—V., 15 mín. gangur innan við Súða-
vUt. Leiðarmerki eru engin, en lending er góð, möl og grjót.
c. FOLAFÓTUR
Stefna lendingarinnar er frá NY.—SA. í lendingunni er möl
°g grjót. Hún er betri um flóð, en er talin miður góð.
d. TJALDTANGI
í lendingunni (A.—V.) er grjót og klappir, og fyrir frainan
uana eru bæði boðar og blindsker, enda er lendingin talin slæm.
Leiðarmerki eru engin.
50.
51.
53.
54.
55.
i
56.
Ögurhreppur.
Reykjarfjarðarhreppur.
Nauteyrarhreppur.
Snæfjallahreppur.
Grunnavíkurhreppur.
Sléttuhreppur.
Árneshreppur.