Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.01.1931, Qupperneq 106
104
h. FAGRIDALUR
Lendingin er við klappir beint niður frá bænum Fagradcd■
Leiðarmerki eru engin, bezt að lenda með hálfföllnum sjó. Lend-
ingin er talin slæm.
i. TORFUSANDUR
Lendingin er nokkuð fyrir utan Fagradalsbæ. Leiðarmerki
eru engin, enda hrein leið. Lending þessi er talin góð nevðar-
lending fyrir opna báta.
92. Borgarfjarðarhreppur.
93. LOÐMUNDARFJARÐARHREPPUR
a. NESHJÁLEIGA
Lendingin er í suðvestur frá bænum Neshjáleiga, h. u. b-
400 m. fyrir vestan lækjarósinn. Lækurinn rennur að vestan-
verðu niður með túninu, þar er lent í litlum vog. Lendingin rr
talin góð nema í sunnanbrimi.
b. SELJAMÝRI
Lendingin rer vestan í tanganum, sem er suður frá bænuB®
Seljamýri, 20 m. fyrir vestan skúrinn, sem stendur þar. Leið-
armerki eru engin. Klappir, boðar og blindsker eru báðuni
megin leiðar og lendingar. Lending þessi er talin bezta lending'
in í firðinum, og oft lent þar, þegar ekki er hægt að lenda ann-
arsstaðar.
94. Seyðisfjörður.
95. MJÓAFJÖRÐUR
a. GRUND (Dalatangi).
Lendingin er í vík sunnan í Dalatanga; víkin liggur i norð-
austur. Einnig má lenda að norðanverðu í tanganum, en ókunn-
ugir ættu síður að gera það. Leiðarmerki eru engin, en þeg:U
haldið er inn á Grundarhöfn, á að sjást vel á gamla vitahúsið, ug
halda þeirri stefnu nákvæmlega, þangað til að komið er
að
klappartanga, sem gengur fram að vestanverðu við víkina, Þíl eI
haldið þvert að landi, eins nærri áðurnefndum tanga og f®6^
er. Fremst við Dalatanga er sker, sem er aðeins laust frá landij
frá því liggur óslitin boðaröð í suðvestur, á að gizka 1000 m-