Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.01.1931, Page 111
109 ^
103. STÖÐVARHREPPUR
a. LÖND
Lendingin er niður frá bænum Löndum, innan viS Landa-
tanga. Leiðarmerki eru engin. Malarfjara þar sem lent er. Lend-
ingin er miður góð, vegna grynninga fyrir utan hana.
b. EINARSSTAÐIR
Lendingin er niður frá bænum Einarsstaðir. Leiðarmerki
eru engin, möl og stórgrýti þar sem lent er. Lendingin er slæm,
Um fjöru brýtur á flúðum og klöppum þegar brim er.
c. HÓLL
Lendingin er fyrir neðan bæinn Hól. Leiðarmerki eru eugin.
Möl og klappir þar sem lent er. Betra er að lenda um flóð.
Lendingin er talin miður góð.
d. KIRKJUBÓLSHÖFN
Lendingin er niður undan verzlunarhúsunum. Leiðarmerki
eru engin. Þar sem lent er, er möl og klappir. Að utanverðu er
Kirkjubólsribba. Um fjöru er útgrunt. Lendingin talin miður
góð.
e. LAUFÁS
Lendingin er niður af bænum Laufási. Ijeiðarmerki eru eng-
Ui, stórgerð möl þar sem lent er. Lendingin er talin góð, en betri
uni flóð.
f. KIRKJUBÓLSSEL
Lendingin er niður af bænum Kirkjubólsseli. Leiðarmerki
eru engin. Stórgerð möl þar sem lent er. Lendingin talin góð.
g. ÓSEYRI
Lendjngin er ós fyrir botni fjarðarins. Leiðarmerki eru eng-
Ósinn er fremur mjór, og svo grunnur að hlaðnir róðrarbátar
píóta ekki inn Ósinn fyrr en með hálfföllnum sjó. Ósinn er tal-
llln ágæt lending.
h. HEYKLIF
Lendingin er niður frá bænum Heijklif, að sunnanverðu á
Kambanesi. Leiðarmerki eru engin. Klappir, boðar og grynning-
ar eru fyrir utan lendinguna, og er hun talin mjög slæm.
104. Breiðdalshreppur.