Fréttablaðið - 26.11.2022, Blaðsíða 53

Fréttablaðið - 26.11.2022, Blaðsíða 53
Lögð er rík áhersla á gott vinnuumhverfi og jafnrétti og er fyrirtækið með jafnlaunavottun. Við hvetjum fólk af öllum kynjum til að sækja um starfið. Umsóknarfrestur er til og með 5. desember nk. Upplýsingar um starfið veita Elín Dögg Ómarsdóttir, elin@hagvangur.is, og Inga S. Arnardóttir, inga@hagvangur.is. Innkaupastjóri BM Vallár Býrð þú yfir útsjónarsemi og umbótavilja? Við leitum að útsjónarsömum, töluglöggum og metnaðarfullum innkaupastjóra til að sinna innlendum og erlendum innkaupum. Um er að ræða spennandi starf með öflugu samstarfsfólki sem vinnur að því að gera mannvirkjagerð á Íslandi umhverfisvænni. Innkaupastjóri hefur umsjón með lagerhaldi, birgðastýringu, þróun vöruvals og verðstefnu, innkaupaáætlun og flutningsmálum. Í okkar skýru stefnu um gæða- og umhverfismarkmið er gerð sú krafa að innkaupastjóri fylgi hagkvæmri og vist vænni innkaupastefnu. Starfssvið og ábyrgð • Samskipti, samningagerð og öflun tilboða • Uppbygging og þróun stafrænna leiða í innkaupum • Stefnumótun og ábyrgð innkaupaferla, áætlana og verklagsreglna • Upplýsingagjöf og greiningar til að auka skilvirkni í aðfangakeðju Hæfniskröfur • Háskólamenntun og/eða reynsla sem nýtist í starfi • Reynsla af innkaupum og samningagerð • Talnalæsi, greiningarhæfni og umbótavilji • Frumkvæði, nákvæmni og sjálfstæð vinnubrögð • Gott vald á íslensku og ensku • Framúrskarandi samskiptahæfileikar • Kostur ef viðkomandi hefur þekkingu á byggingarmarkaði hagvangur.is BM Vallá gegnir forystuhlutverki í framleiðslu á steypu- og múrvörum fyrir íslenskan byggingariðnað. Framleiðsla fyrir- tækisins byggir á þekkingu, reynslu og gæðum sem endast og standast ítrustu álagsprófanir við íslenskar aðstæður. Umhverfismál og sjálfbær nýting auðlinda er rauður þráður í starfseminni og hefur BM Vallá sett sér það metnaðarfulla markmið að verða umhverfisvænasti steypuframleiðandi landsins. BM Vallá er í eigu Eignarhaldsfélagsins Hornsteins ehf., sem á að auki Björgun og Sementsverksmiðjuna. Hjá fyrirtækjunum starfar fjölbreyttur og samhentur hópur rúmlega 200 starfs- manna víðs vegar á landinu. Sótt er um starfið á hagvangur.is Mest lesna atvinnublað Íslands* Atvinnublaðið Sölufulltrúar: Hrannar Helgason, hrannar@frettabladid.is 550 5625, Arna Rut Kristinsdóttir, arnarut@frettabladid.is 550 5621 *Neyslukönnun Gallups 2018, allt land, 18-80 ára
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.