Fréttablaðið - 26.11.2022, Blaðsíða 98

Fréttablaðið - 26.11.2022, Blaðsíða 98
Með því að viðurkenna eigin bresti segir Jón að fólk geti forðast óþarfa vanlíðan. Fréttablaðið/anton brink tilneyddur af eiginkonu sinni og syni sínum inn í áskrift í líkams- ræktarstöð. „Þau vildu vera með kort þarna og ég fór með, en á meðan þau voru í tímum þá var ég bara að slaka á í spa-inu þar sem var gufubað,“ segir hann og bendir á að íbúar Texas kunni ekki á gufuböð. „Þetta var orðið hluti af einhverju hot jóga dæmi og fólk mætti bara kappklætt í gufuna, nýkomið úr tíma, þamb- andi marga lítra af vatni á meðan ég sat þarna í sundskýlunni. Sumir mættu meira að segja í skóm!“ Kappklæddir Kanarnir létu sér ekki nægja að vanhelga gufubaðið heldur mætti einn þeirra í striga- skóm í heita pottinn áður en Jón kallaði baðvörðinn til. „Það var svo einu sinni þegar ég sat inni í gufunni þegar inn kemur mjög gamall maður í gráum rykfrakka með hatt, jakkafötum og spariskóm,“ segir Jón og hlær. „Hann vindur sér á tal við yngri mann sem situr þarna, í íþróttagallanum, og þeir fara að tala um herþjónustuna sína.“ Þá kom í ljós að sá eldri hafði bar- ist í seinni heimsstyrjöldinni og tók meðal annars þátt í orrustunni um Dunkirk átján ára gamall. „Þetta var bara eins og sena úr einhverri Coen-bræðra mynd!“ Trúnósegull Hvatvísi Jóns á það þó til að leiða hann í aðstæður sem jafnvel honum finnst of skrítnar. „Það er margt sem hefur komið algjörlega aftan að mér og bara gerst fyrir mig. Ég er líka kannski þannig manneskja að fólki finnst í lagi að ræða skrítna hluti við mig,“ segir hann. „Ég get alveg fallist á það þannig, að fólk stundum fer á eitt- hvert trúnó við mig sem það myndi kannski ekki gera við marga aðra.“ Sem listamaður reynir Jón að vera Sumir hugsa: „Hann getur nú ekki verið alveg svona ruglaður,“ en ég er það. vakandi fyrir fólki sem er ekki bara skringilegt heldur beinlínis leiðin- legt. „Ég elska leiðinlegt fólk. Ef ég sé leiðinlegt fólk þá verð ég að stöðva við,“ segir hann. „Mér finnst íslenski kverúlantinn og leiðindapúkinn vera svo frábær persóna. Karlar og konur með einhver sérkennileg við- horf – það bara gleður mig meira en nokkuð annað.“ Leiðinlegt fólk er áunnið bragð og deilir eiginkona Jóns ekki þessari sérkennilegu ástríðu hans. „Henni leiðist leiðinlegt fólk og það fer sjálfkrafa í taugarnar á henni á meðan það heillar mig,“ segir hann. „Það er mikið af mjög leiðinlegu fólki í fjölskyldu minni og einhvern veginn tókst mér að lifa hana af með þessu viðhorfi. Þetta er nefnilega ekki leiðinlegt. Á einhvern hátt er þetta skemmtilegt og einhvern veginn er hægt að búa til eitthvað frábært úr þessum enda- lausu leiðindum.“ n  Meðal helstu verkefna er dagleg stjórnun og ábyrgð á rekstri deildarinnar, mótun verkefna stafrænnar þróunar hjá samstæðunni ásamt innleiðingu snjallra lausna í samstarfi við framkvæmdastjóra sviðsins og annað starfsfólk Isavia. Nánari upplýsingar um starfið og umsóknarform má finna á isavia.is undir Störf í boði. Umsóknarfrestur er til og með 4. desember. Við hvetjum áhugasama aðila, án tillits til kyns og uppruna, til að sækja um. Við leitum að metnaðarfullum, hugmyndaríkum og jákvæðum forstöðumanni stafrænnar þróunar hjá Isavia. Vilt þú leiða stafræna þróun á alþjóðaflugvelli? Saman náum við árangri Isavia er vinnustaður þar sem við sýnum hvert öðru virðingu og erum heiðarleg gagnvart sjálfum okkur og öðrum. Við gætum þess að viðhalda gleðinni, erum hugrökk, uppbyggileg og tökum ábyrgð á eigin frammistöðu. 54 Helgin 26. nóvember 2022 LAUGARDAGURFréttablaðið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.