Fréttablaðið - 26.11.2022, Blaðsíða 61
Umsóknarfrestur er til og með 15. desember
2022. Sótt er um störfin á heimasíðu Lyfju,
lyfja.is/storf
Farið verður með allar umsóknir
og fyrirspurnir sem trúnaðarmál.
LYFJA EGILSSTÖÐUM
Við leitum að öflugum lyfjafræðingi til starfa í Lyfju
á Egilsstöðum. Starfið felst í afgreiðslu lyfjaávísana,
lyfjafræðilegri þjónustu og upplýsingagjöf til
viðskiptavina ásamt pöntunum á lyfjum og
frágangi í reseptúr.
Við bjóðum þér:
• Í heimsókn til Egilsstaða til að skoða vinnu-
staðinn og hitta tilvonandi samstarfsfélaga
• Íbúðarhúsnæði og greiðum
húsnæðisstyrk fyrstu mánuðina
• Greiðslu á ferða- og flutningskostnaði
Hæfniskröfur
• Háskólapróf í lyfjafræði og gilt starfsleyfi.
• Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum.
• Áreiðanleiki, metnaður og skipulögð vinnubrögð.
Nánari upplýsingar veita Inga Sæbjörg Magnúsdóttir,
lyfsali Lyfju Egilsstöðum, sími 471 1273 | ingam@lyfja.is
og Hildur Þórisdóttir, mannauðsstjóri,
sími 530 3800 | hildur@lyfja.is
LYFJA BORGARNESI
Við leitum að öflugum lyfjafræðingi til starfa í Lyfju
í Borgarnesi. Starfið felst í afgreiðslu lyfjaávísana,
lyfjafræðilegri þjónustu og upplýsingagjöf til
viðskiptavina ásamt pöntunum á lyfjum og
frágangi í reseptúr.
Við bjóðum þér:
• Í heimsókn til Borgarness að skoða vinnu-
staðinn og hitta tilvonandi samstarfsfélaga
• Stuðning við að finna íbúðarhúsnæði
og húsnæðisstyrk fyrstu mánuðina
• Greiðslu á ferða- og flutningskostnaði
Hæfniskröfur
• Háskólapróf í lyfjafræði og gilt starfsleyfi.
• Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum.
• Áreiðanleiki, metnaður og skipulögð vinnubrögð.
Nánari upplýsingar veita Kristín Perla Sigurbjörnsdóttir,
lyfsali Lyfju Borgarnesi, sími 437 1168 | kristinperla@lyfja.is
og Hildur Þórisdóttir, mannauðsstjóri,
sími 530 3800 | hildur@lyfja.is
LYFJAFRÆÐINGAR
Við leitum að metnaðarfullum og sjálfstæðum lyfjafræðingum til starfa í Lyfju
á Egilsstöðum og í Borgarnesi. Um er að ræða spennandi störf og tækifæri
fyrir lyfjafræðinga sem langar að skipta um umhverfi, komast nær náttúrunni
og kynnast mannlífinu á Austur- eða Vesturlandi.