Fréttablaðið - 26.11.2022, Blaðsíða 10

Fréttablaðið - 26.11.2022, Blaðsíða 10
Til sölu hótelrekstur og fasteign Íslandsbanki kynnir til sölu fasteign og rekstur á 201 Hóteli í Kópavogi. Um er að ræða sölu á félögunum L1100 ehf. sem á fasteignina að Hlíðarsmára 5-7 og 201 Hótel ehf. sem sér um rekstur hótelsins. Hótelið tók til starfa í lok árs 2017 eftir stórfelldar endurbætur og stækkun á fasteigninni. Hótelið er búið 102 rúmgóðum herbergjum og er fasteignin samtals 3.867 m2 að stærð. Áhugasömum aðilum er bent á að hafa samband við fyrirtækjaráðgjöf Íslandsbanka í gegnum netfangið 201hotel@islandsbanki.is Framleitt af Góu Forseti Evrópuráðsþingsins telur mikilvægt að endur- hugsa tilgang ráðsins. Innrás Rússa hafi breytt öllu. Telur hann að Rússar verði látnir gjalda fyrir stríðsglæpi. lovisa@frettabladid.is EVRÓPURÁÐIÐ Tiny Kox, forseti Evr- ópuráðsþingsins, segir mikilvægt að styrkja á ný og endurhugsa tilgang Evrópuráðsins. Ráðið var sett á stofn í kjölfar seinni heimsstyrjald- arinnar og stendur nú á ákveðnum tímamótum. Með stofnun ráðsins hafi nýju kerfi verið komið á þar sem ríkin treystu á hvert annað og vernduðu hvert annað. Það kerfi snýst um marghliða samvinnu. „Í þessu kerfi ætlar enginn að vera sterkari en hinn. Ísland er gott dæmi um land sem virkar vel í þessu fyrir- komulagi. Þið eruð ekki með neinn her en líður samt eins og þið séuð örugg og þið eruð það því restin af heiminum hefur lýst því yfir að þau ætli ekki að ráðast á ykkur,“ segir Kox og að hingað til hafi það virkað. Á næsta ári fer fram leiðtoga- fundur Evrópuráðsins á Íslandi. Um er að ræða fyrsta leiðtogafund ráðsins í nærri 20 ár og segir Kox að þetta kerfi verði eitt af því sem verði á borðinu. Kox segir að marghliða sam- vinna ríkja, eins og Evrópuráðið sé byggt á, hafi virkað í nærri 80 ár en að nú hafi Rússar ákveðið að þeim þyki það ekki virka lengur og hafi í kjölfarið ráðist inn í Úkraínu. Því þeir vilji ná sínu fram með öðrum leiðum. Spurður hvort að hann telji líklegt að hægt verði að sannfæra Rússa aftur um að marghliða samstarf sé betra, segir Kox að hann telji að Rússar viti nú þegar að þeir muni ekki vinna þetta stríð. Evrópuráðið lýsti því yfir í októ- ber í ályktun að ríkisstjórn Rúss- lands væri hryðjuverkaríkisstjórn. Kox segir þetta hafa verið mikilvægt skref og að þetta muni skipta miklu máli þegar Rússar verða dregnir fyrir dómstól vegna stríðsglæpa sinna í Úkraínu. Sama hvort það verði fyrir sérstakan dómstól eða dómstólinn í Haag. n Telur marghliða samvinnu ríkja vera mikilvægasta Tiny Kox, forseti Evrópuráðs- þingsins Evrópuráðið lýsti Kremlarstjórn sem hryðjuverkastjórn. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTY 10 Fréttir 26. nóvember 2022 LAUGARDAGURFRÉTTABLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.