Fréttablaðið - 26.11.2022, Blaðsíða 108

Fréttablaðið - 26.11.2022, Blaðsíða 108
Laugardagur Sunnudagur Mánudagur Einvalalið leikara fer með hlutverk í Love Actually. n Við tækið Stöð 2 RÚV Sjónvarp Sjónvarp Símans 08.00 Barnaefni 11.40 Jólaboð Evu Eva Laufey býður áhorfendum heim í glæsilegt jólaboð og sýnir okkur hvernig hægt er að galdra fram sannkallaða há- tíðarrétti. 12.10 Bold and the Beautiful 13.35 Bold and the Beautiful 13.55 30 Rock 14.15 Franklin & Bash 15.00 Draumaheimilið 15.30 Masterchef USA 16.10 Leitin að upprunanum 16.50 Idol 18.27 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.45 Sportpakkinn 18.55 Kviss 19.40 Land of the Lost Ævintýra- mynd fyrir alla fjölskylduna með Will Ferrell og Önnu Friel í hlutverkum landkönn- uðar og aðstoðarkonu hans. 21.20 Destroyer Nicole Kidman fer hér með stórleik í hluverki Erin Bell, rannsóknarlög- reglukonu sem er komin á kaf í mál úr fortíðinni sem skyldi eftir sig djúp sár. 23.15 Promising Young Woman 01.05 Welcome Home 02.40 Hunter Street 03.05 Jólaboð Evu 03.35 30 Rock Snilldarlegir gaman- þættir. 12.00 Dr. Phil (1.160) 12.40 Dr. Phil (2.160) 13.20 Dr. Phil (3.160) 14.00 School of Rock Dewey Finn, sem langar mest af öllu að verða rokkstjarna, er rekinn úr hljómsveitinni sinni. 15.45 The Block 17.00 90210 17.40 Gordon Ramsay’s Future Food Stars 18.40 Venjulegt fólk 19.15 Á inniskónum 20.25 Bachelor in Paradise 21.55 Love Actually 00.05 The Girl in the Spider’s Web Þau Lisbeth Salander og blaðamaðurinn Mikael Blomkvist snúa aftur og takast nú á við flókið glæpa- mál og ráðgátu þar sem miskunnarlausir morðingjar, tölvuhakkarar, og spilltir út- sendarar yfirvalda koma við sögu ásamt tvíburasystur Lisbeth sem reynist hennar erfiðasti andstæðingur. 02.00 The English Patient 04.35 Tónlist Hringbraut 18.30 Verkís í 90 ár (e) Þáttur um 90 ára sögu Verkís. 19.00 Vísindin og við (e) Vís- indin og við er þáttaröð um fjölþætt fræða- og rannsóknarstarf innan Háskóla Íslands. 19.30 Græn framtíð (e) Um- ræðuþáttur um áskor- anir og tækifæri fyrir- tækja í iðnaði samhliða áherslum í umhverfis- málum. Umsjón Guð- mundur Gunnarsson. 20.00 Saga og samfélag Málefni líðandi stundar rædd í sögulegu samhengi og vikið að nýjustu rann- sóknum fræðimanna á margvíslegum sviðum. 20.30 Verkís í 90 ár (e) 21.00 Vísindin og við (e) 07.05 Smástund 07.10 Tikk Takk 07.15 KrakkaRÚV 09.20 Landakort TREC - Krakkar og hestar 09.25 Leiðin á HM - liðin Túnis. 09.40 HM upphitun 09.50 Túnis - Ástralía Bein út- sending. 12.00 Leiðin á HM Króatía og Sádi- Arabía. 12.30 HM stofan 12.50 Pólland - Sádi-Arabía Bein útsending. 14.50 HM stofan 15.15 Leiðin á HM - liðin Danmörk. 15.30 HM stofan 15.50 Frakkland - Danmörk Bein útsending. 17.50 HM stofan 18.10 Smíðað með Óskari 18.15 KrakkaRÚV 18.16 Lesið í líkamann 18.44 Lalli töframaður Töfrabragð með blöðru. 18.45 Bækur og staðir Nonnahús. 18.52 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Hraðfréttir 10 ára 20.15 Ítalíuferðin The Trip to Italy 22.00 Mid 90s Tíundi áratugurinn Bandarísk bíómynd frá 2018 sem segir frá ungl- ingsstráknum Stevie og uppvaxtarárum hans í Los Angeles. Myndin er ekki við hæfi barna yngri en 12 ára. 23.25 Fúsi 00.55 HM kvöld 01.40 Dagskrárlok Stöð 2 RÚV Sjónvarp Sjónvarp Símans 08.00 Barnaefni 11.40 Náttúruöfl 11.50 B Positive 12.10 Nágrannar 13.35 Nágrannar 14.00 Jamie’s Easy Christmas Countdown 14.45 Home Economics 15.20 The Good Doctor 16.00 Um land allt 16.20 60 Minutes 16.40 Kviss 18.20 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.40 Sportpakkinn 19.00 Leitin að upprunanum 19.40 Lego Masters USA 20.25 Magpie Murders 21.10 Gasmamman Hörkuspenn- andi sænskir þættir um Sonju sem ásamt fjölskyldu sinni býr í úthverfi Stokk- hólms og viðburðaríkt líf hennar. 21.55 Blinded 22.40 The Drowning 23.30 Afbrigði 23.55 Karen Pirie Karen er frískandi venjuleg og krúttlega stíllaus ung kona og ekkert sérlega markverður lögregluþjónn. 01.25 Pennyworth 02.15 B Positive 02.35 Jamie’s Easy Christmas Countdown 03.25 Náttúruöfl 07.15 KrakkaRÚV 10.00 Stórfljót heimsins - Níl 10.50 Landakort Dúkkusafn til að standa við loforð við látna móður. 11.00 Silfrið 12.10 Menningarvikan 12.30 HM stofan 12.50 Belgía - Marokkó Bein út- sending. 14.50 HM stofan 15.15 Leiðin á HM - liðin Kanada. 15.30 HM stofan 15.50 Króatía - Kanada Bein út- sending. 17.50 HM stofan 18.10 Sögur frá Listahátíð 18.15 KrakkaRÚV 18.16 Stundin okkar 18.43 Hrúturinn Hreinn 18.50 Jólalag dagsins Hera Björk og Ragnar Bjarnason - Góða ósk um gleðilega hátíð. 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Landinn 20.15 Grund Frá hugsjón til heilla- ríks starfs í heila öld. 21.05 Carmenrúllur Carmen Cur- lers 22.00 Evrópskir kvikmyndadagar. Stúlka Girl Margverðlaunuð hollensk kvikmynd frá 2018 um Löru, 15 ára transstúlku sem er staðráðin í að verða atvinnuballerína og sækir um nám í virtum dansskóla. Myndin er ekki við hæfi barna yngri en 12 ára. 23.45 HM kvöld 00.30 Dagskrárlok 11.20 Dr. Phil (5.160) 12.00 Dr. Phil (4.160) 12.40 Bachelor in Paradise (15.16) 14.00 Bachelor in Paradise (16.16) 15.20 Top Chef 16.00 The Block 17.10 90210 17.55 Amazing Hotels. Life Beyond the Lobby 18.55 Kenan 19.25 Heima 19.50 Jólastjarnan 2022 Leitin að Jólastjörnunni 2022 er hafin. Ungir og efnilegir söngvarar fá tækifæri til að láta ljós sitt skína. 20.25 Venjulegt fólk 21.00 Law and Order. Organized Crime 21.50 Yellowstone 22.40 The Handmaid’s Tale 23.40 From 00.40 Law and Order. Special Vic- tims Unit 01.25 Chicago Med 02.10 The Rookie 02.55 Cobra 03.40 The Bay 04.30 Tónlist Hringbraut 18.30 Mannamál (e) Einn sí- gildasti viðtalsþátturinn í íslensku sjónvarpi. Sig- mundur Ernir ræðir við þjóðþekkta einstaklinga um líf þeirra og störf. (e) 19.00 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta (e) Mannlífið, atvinnulífið og íþróttirnar á Suðurnesjum. (e) 19.30 Útkall (e) Útkall er sjón- varpsútgáfan af sívinsælum og samnefndum bóka- flokki Óttars Sveinssonar. 20.00 Matur og heimili (e) Sjöfn Þórðar fjallar um matar- gerð í bland við íslenska hönnun og fjölbreyttan lífsstíl. 20.30 Mannamál (e) 21.00 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta (e) Hringbraut 18.30 Fréttavaktin Fréttir dagsins í opinni dagskrá. 19.00 Heima er bezt Sam- talsþáttur um þjóð- legan fróðleik í anda samnefnds tímarits. 19.30 Bridge fyrir alla (e) Þættir um Bridge í umsjón Björns Þorlákssonar. 20.00 433.is Sjónvarpsþáttur 433.is. 20.30 Fréttavaktin (e) Fréttir dagsins í opinni dagskrá. 21.00 Heima er bezt (e) Sam- talsþáttur um þjóð- legan fróðleik í anda samnefnds tímarits. birnadrofn@frettabladid.is Fyrsti sunnudagur í aðventu er á morgun. Hjá fjölmörgum er hefð fyrir því að horfa á allskonar jóla- myndir á aðventunni og er kvik- myndin Love Actually í uppáhaldi hjá mörgum. My ndin segir f rá nok k r um ólíkum persónum sem þekkjast og tengjast mismikið sín á milli en þær eiga það allar sameiginlegt að vera í leit að ástinni. Sögurnar eru eins ólíkar og þær eru margar en kalla allar fram bros á vör, ljúfar tilfinningar og jafnvel tár. Einvalalið leikara fer með hlut- verk í Love Actually og má þar til að mynda nefna Hugh Grant, Bill Nighy, Emmu Thompson, Allan Rickman og Liam Neeson. Um er að ræða hugljúfa og skemmtilega gamanmynd sem þú vilt ekki missa af. n Ást á aðventunni Hvað er að frétta? Stöðugar fréttir allan daginn á frettabladid.is Þættina 1899 er hægt að f lokka á margvíslegan hátt. Sem búninga- drama, vísindaskáldskap og einn- ig ráðgátuþætti en þeir eru hugar- smíð þýsku framleiðendanna Jantje Friese og Baran bo Odar sem áður færðu okkur þættina Dark. Þætt- irnir eru þeim eiginleika gæddir að vera hálfgerð hugarleikfimi þar sem framleiðendurnir hræðast ekki að búa til söguþræði sem stundum þarf að teikna upp á blað til að skilja framvindu þeirra. Þættirnir, eins og nafnið gefur til kynna, gerast árið 1899 um borð í gufuskipinu Kerberos en það er á leið frá Evrópu til Ameríku, drekk- hlaðið af vongóðum innflytjendum sem tilbúnir eru að hefja nýtt líf. Án þess að segja of mikið þá fá far- þegar skipsins aðeins meira en far yfir Atlantshafið fyrir miðaverðið en undarlegir atburðir verða til þess að skipið neyðist til að breyta um stefnu. Fyrir þá sem vilja flóknar ráðgát- ur sem sýna hægt og rólega á spilin þá er þetta einmitt sjónvarpsefnið til að demba sér út í. n Furðulegheit á láði og legi Ragnar Jón Hrólfsson ragnarjon @frettabladid.is Þættirnir eru þeim eiginleika gæddir að vera hálf- gerð hugar- leikfimi. 64 26. nóvember 2022 LAUGARDAGURFRÉTTABLAÐIÐDAGSKRÁ 26. nóvember 2022 LAUGARDAGURFRÉTTABLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.