Fréttablaðið - 26.11.2022, Blaðsíða 43

Fréttablaðið - 26.11.2022, Blaðsíða 43
KYNN INGARBLAÐ ALLT Jól í Kópavogi LAUGARDAGUR 26. nóvember 2022 Marta B. Marteinsdóttir heldur hér á vinsælustu vörunum sem Íslendingar geta ekki verið án um jólin. ORA grænar baunir og Sæmundur í jólafötunum. FRÉTTABLAÐIÐ/EYÞÓR ORA baunadós í jólabúningi og klæðist umbúðum fyrri ára Allir Íslendingar þekkja ORA vörur og hafa alist upp við þær, enda fyrirtækið 70 ára. Hefð er fyrir grænum baunum með jólamatnum hér á landi sem skapaðist líklega af því að ekki var mikið grænmeti á boðstólum áður fyrr, sérstaklega yfir háveturinn. 2 Prent og vinir bjóða gestum upp á að glæða gamla hluti lífi með því að silkiprenta fatnað og pappír. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTY jme@frettabladid.is Ýmislegt skemmtilegt verður um að vera í Norræna húsinu í aðdrag- anda jólanna. Á morgun verður haldinn sérstakur jólahringrásar- markaður. Það verður því hægt að verja þessari fyrstu aðventu á skemmtilegan hátt. Prent og vinir bjóða upp á silki- prent fyrir gesti og gangandi. Gest- ir mæta þá með gamlar flíkur, boli og annan textíl úr eigin fórum og glæða nýju lífi með því að prenta fallegar og skemmtilegar myndir á það. Þátttakendur geta einnig silki- prentað á pappír og er um að gera að koma með pappírspokasafnið og búa til gjafapoka, jólakort og merkimiða fyrir gjafirnar. Falinn fjársjóður Leynist fjársjóður í geymslunni? Á morgun verður einnig haldinn jólaskiptimarkaður þar sem gestir geta komið með eigin hluti sem eru hættir að nýtast þeim og skipt út fyrir eitthvað annað. Því það sem nýtist ekki lengur gæti vel reynst fjársjóður annars, og öfugt. Flest eigum við til dæmis bækur sem við erum búin að lesa, leik- föng sem börnin eru hætt að leika sér með eða spil sem henta ekki lengur. Hér er líka kjörið tækifæri til þess að finna umhverfisvænar jólagjafir með sögu sem þú getur sett undir jólatréð með góðri sam- visku. Sónó Matseljur verða einnig með sérstakan jólamatseðil og jóla- drykki í boði. n Jólamarkaður í Norræna húsinu Alla daga gegn kulda og sól Apótek, Hagkaup og Fjarðarkaup www.celsus.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.