Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.03.1939, Síða 24

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.03.1939, Síða 24
VAKA 2. árg. . Jan.-marz 1939 • Dugnadarmenn III. • Arnf Kjarnarsoii Árni er fœddur að Pálsgerði í Höfðahverfi við Eyjafjörð 4. fe- brúar árið 1910. Þaðan fluttist hann tuttugu og tveggja ára gamall og tók að stunda bifreiðaakstur á Akureyri. Hugðist hann að gera það að framtíðaratvinnu sinni. En þegar til kom, festi hann ekki yndi í kaupstaðnum. Eftir fjögur ár ákvað hann að láta af starfi sem bifreiðarstjóri. Bauðst honum þá föst staða á Akureyri, en hann þáði ekki það boð, því að hugur hans stefndi að rœktun og sveitavinnu í lok ársins 1936 fluttist Árni að Mógili á Svalbarðsströnd og vorið eftir kvœntist hann dóttur bóndans þar, Gerði Sigmarsdóttur. Árið áður hafði hann tekið land á leigu og látið brjóta af því tvcer dag- sláttur. Vorið 1937 sáði hann kartöflum í þessar tvcer dagsláttur, en vegna árferðisins varð uppskeran vonum minní. Vorið 1938 sáði hann á 2% dagsláttu lands og fékk góða uppskeru. Sama vor sáði hann grasfræi í þœr tvœr dagsláttur, sem hann hafði áður sáð í kartöflum. Síðastliðið haust braut Árni enn 2% dagsláttu og í vor œtlar hann að sá kartöflum í fimm dagsláttur. Vandaða kartöflugeymslu, sem rúmar 80 tunnur, reisti Árni árið 1936 og nú í sumar œtlar hann að byggja aðra geymslu, sem er fyrirhugað að rúmi 400 tunnur. Árni er dugnaðarmaður í orðsins víðtœkustu merkingu. Hann sýnir fölskvalausan áhuga fyrir hverju þvi verki, sem hann gengur að, og afköstin sýna dugnaðinn. En þó að hann sé góður liðs- maður á vettvangi margra ólíkra starfsgreina, eiga ræktunarstörfin ríkust ítök í huga hans og að þeim vill hann fyrst og fremst beina starfsorku sinni. Árni er bindindismaður á tóbak og áfengi. Hann hefir nokkuð lagt stund á íþróttir, t. d. hefir hann tvívegis synt yfir Eyja- fjarðarál, í annað skiptið fram og til baka, án þess að taka sér hvíld. Hann er bókamaður mikill. Les mikið og á eitt af stœrstu bókasöfnum sem til eru í einstakra manna eigu hérlendis. Það er ánœgjulegt að kynnast Árna Bjarnarsyni. Viðkynningin við hann, og aðra honum líka, skapar ósjálfrátt aukna bjartsýni um framtíð íslenzku þjóðarinnar. 22
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál
https://timarit.is/publication/1746

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.