Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.03.1939, Qupperneq 32

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.03.1939, Qupperneq 32
V A K A 2. árg. . Jan.-marz 1939 ár ætti sér stað stórfellt verðfall í einhverri aðalframleiðsluvöru þjóðarinnar, t. d. fiski, og meðal- alinin hrapaði af þeim sökum niður í 90 aura. Þá ættu laun um- ræddra manna að lækka í kr. 3240.00. Með þessum hætti gæti kerfið haldið áfram alla tíð og þá hefði það áhrif á hag allra landsmanna, hvaða verðlag væri á okkar fram- leiðsluvörum. Lifnaðarhættir allra yrðu þá að nokkru leyti að miðast við hag framleiðslunnar, sem er grundvöllur allrar fjármálavel- gengni í þjóðfélaginu. Hvaða verð er á aðfluttum vörum á hverjum tíma, hefir áhrif á hag allra landsmanna, framleiðenda jafnt sem annarra. Að taka tillit til þess við breytingar á launakjör- um, eru því óeðlileg sérréttindi til handa launastéttunum og full- komið ranglæti, sem hlýtur að skapa röskun á þjóðfélaginu, eins og nú er svo átakanlega komið í'ljós. Okkar launamál eru, eins og stendur, í óviðundani óreiðu eins og margt annað. Veldur því meðal annars þrekleysi af hálfu valda- manna þjóðfélagsins. Að koma þeim í fast og heppilegt horf, er vandasamt og erfitt verk, en það verður að vinnast. Á sama hátt er það erfitt verk og vandamikið, að koma því kerfi, sem hér hefir verið drepið á. En hitt er víst, að þegar það væri komið á, þá er auðvelt að framfylgja því, og það myndi hafa góð áhrif í þá átt að skapa friðsamlegt og heillaríkt samstarf milli stétta þjóðfélags- ins meö vaxandi almennum skiln- ingi á gildi framleiðslunnar. V esturlieims- blöðin V ökumenn haja nú hafizt handa um að útvega Vesturheimsblöðunum nokkra tugi borg- andi kaúpenda hér á íslandi. Er þetta einn þátt- urinn í því starfi Vökumanna að auka samvinnu og samband milli tslendinga fyrir vestan haf og hér heima. Blöðin, Lögberg og Heimskringla, eru mjög þýðingarmikill styrkur fyrir landana í Ame- ríku í baráttu þeirra við að viðhalda íslenzku máli og menningu þar vestra. Hvort blaðið kostar kr. 15.00 árg. og er óskað eftir því, að b œði blöðin séu keypt, til þess að enginn munur sé á þeim gerður. Þeir, sem kynnu að vilja leggja sinn skerf • til stuðnings lessu máli með því að gerast kaup- endur að blöðunum, geta sent pöntun til Egils Bjarnasonar, box 961 Reykjavík. 30
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál
https://timarit.is/publication/1746

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.