Borgfirðingabók - 01.12.2004, Page 9

Borgfirðingabók - 01.12.2004, Page 9
Borgfirdingabók 2004 7 BJARNI VALTÝR GUÐJÓNSSON: Brotabrot af sögu Avarp flutt á 40 ára afmœli Sögufélags Borgarfjarðar 7. desember 2003 Ágæta sögufélagsfólk og aðrir fræðaunnendur. Til hamingju með daginn, því fjörutíu ára ferill er nú að baki. Við lifum í dag í fertugasta sinn jafnlengd þess tíma sem markaður var hinn 7. desember 1963 og þurfum því ekki að óttast að aldamótavillan fræga verði neinu okkar að fótakefli þar sem við getum með góðri samvizku sagt að afmælisbarnið sé þegar fyrir nokkru búið að „sjá framan í“ tvær tímatalsaldir sögunnar, ef við gætum svo að orði komizt. I yfirliti því sem þetta nýbyrjaða spjall mitt kemur til með að ná yfir verður fyrst og fremst litið til fyrri hluta þessa sögu- skeiðs. Eg er þess næstum fullviss að þeir sem nú fylgjast af áhuga með útgáfuþróun okkar gegn um árin og þekkja þá áfanga er markaðir hafa verið í útgáfu íbúatals og æviskráa muni hafa miklu meiri áhuga á því að skyggnzt sé eitthvað bak við fjarlæg sögutjöldin þó ég sé ekki þar með að gera þau orð að mínum að fjörutíu ára tímabil sé einhver óratími á mæli- kvarða þann sem sagan grípur stundum yfir. Það var sem sé laugardaginn 7. desember kl. 14.30 árið 1963 að einn af forsvarsmönnum þess áhugahóps er boðað hafði til fundar og þar með einn af þekktustu félagsmálamönnum í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Borgfirðingabók

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Borgfirðingabók
https://timarit.is/publication/1750

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.