Borgfirðingabók - 01.12.2004, Síða 20

Borgfirðingabók - 01.12.2004, Síða 20
18 Borgfirðingabók 2004 Kristleifur alist upp á ríkisheimilinu Steindórsstöðum, í bæ sem var byggður af afa hans árið 1815, í lok Napóleonsstyrjald- anna. ,Abir veggir“, segir Kristleifur í minningum sínum, „voru hlaðnir að innanverðu úr völdu hellugrjóti og flatreft yfir göng með hellum bæði í baðstofu og eldhúsi.l<vii Endurminningar Kristleifs á Stóra-Kroppi eru merkilegur vitnisburður um hve arfleifð 18. aldar hélst lengi lifandi veru- leiki eða allt fram á æskuár hans kringum 1870. Þessu til sann- indamerkis má vitna aftur í ritgerðina „Borgfirzk æska íyrir sjö- tíu árum11:™1 Mæður trúðu, að öll velferð barnsins byggðist á því að kenna því kristindóm. Ollum börnum var því, undir eins og þau urðu talandi, kennd signing, faðirvor og blessun- arorðin. Við það var og bætt fjölda af heilræðum og bæna- versum, eftir því sem börn höfðu næmi til. Nálega öll úr- valsversin úr passíusálmunum voru orðin eign barna á fjórða og funmta ári, væru þau sæmilega næm. Um þátt prestanna í þessari kristilegu uppfræðslu segir Krist- leifur ennfremur: Prestarnir prédikuðu þá alla sunnudaga, og fólkið sótti kirkjurnar með einhug og bænrækni. Bæði fólkið og prestarnir héldu því fram, að Biblían hefði að geyma heil- agt orð, sem enginn mætti efa, og því bæri börnunum að trúa . . . Húsvitjanir presta voru líka mikil hvatning til lestrarnáms. Frá því að börn byrjuðu að stafa og til ferm- ingar, voru þau prófuð í lestri á hverjum vetri af sóknar- prestinum . . . Þegar börnin voru orðin níu til tíu ára, kom önnur námsgrein til sögunnar, sem var spurningakverið. Um þetta leyti var átta kapítulakverið [þ.e. Lœrdóms-Bók í Evangelískum kristilegum Trúarbrógdum] eftir N.J. Balle] enn við líði og var hreinasti kross fyrir miður næm börn að læra það.ix Hér er í skýrum dráttum lýst þeirri fræðsluskipan sem rétti- lega má kallast kirkjuleg heimafræðsla.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Borgfirðingabók

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Borgfirðingabók
https://timarit.is/publication/1750

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.