Borgfirðingabók - 01.12.2004, Page 21

Borgfirðingabók - 01.12.2004, Page 21
Borgfirdingabók 2004 19 Kirkjuleg heimafrœðsla Kirkjuleg heimfræðsla byggðist á gagnkvæmu samspili sókn- arprests og foreldra, kirkju og heimilis. Heimilisfólk sótti kirkju á helgum dögum og sóknarprestur kom í húsvitjun a.m.k. einu sinni á ári. Hér var presturinn vitaskuld í hlutverki eftirlitsmannsins. Aþreifanlegustu leifar þessa samspils og eftir- lits eru sálnaregistrin eða húsvitjunarbækurnar sem fyrirmæli voru fyrst gefin um að færa árið 1746, með Forordningu um hús- vitjanir."- Sama ár var Tilskipan um hús-agann birt að undirlagi hins konunglega píetíska erindreka, Ludvigs Harboes. I húsvitjunartilskipuninni, 21. gr., var öllum sóknarprestum uppálagt að færa yfir söfnuðinn „eitt manntals registur uppá gamla og unga, gifta og ógifta og í því sama í vissum dálkum innfæra eins og sérhvers tilstand og ásigkomulag, hvaða grund- völl þeir hafa í sínum krisdndómi, hvört þeir kunni að lesa á bók eður ei, hvað mörg börn og hjú þeir hafi, þeirra þekking og framferði . . . hvaða bók þar brúkast til daglegs húslesturs og guðhræðslunnar iðkunar . . Elsta húsvitjunarbók (sóknarmannatal) í Borgarfirði sem varðveist hefur er frá Reykholti.xii Byrjað var að færa hana í nóv- ember árið 1754. Ekki kemur á óvart að Reykholt, hið gróna fræða- og stjórnsýslusetur, skuli skáka öðrum prestaköllum hér- aðsins í þessu efni. Minna má á í þessu sambandi að elsta varð- veitta prestsþjónustubók landsins er komin frá Reykholti; hana færði sr. Halldór Jónsson, faðir Jóns Halldórssonar í Hítardal og afi Finns Jónssonar biskups. Það var einmitt eftirmaður Finns sem sóknarprests í Reykholti, sr. Þorleifur Bjarnason, sem færði umrædda húsvitjunarbók. Hafi Finnur á annað borð fært húsvitjunarbók, áður en hann brá kalli og gerðist biskup í Skálholti 1753, þá er víst að hún hefur ekki varðveist. Að tvennu leyti er Reykholtsbók sr. Þorleifs einstök meðal sálnaregistra 18. aldar. I fyrsta lagi er hún í foliobroti, en ekki quarto, eins og vanalegt var; þetta stóra brot býður upp á ein- staklega ítarlegar færslur. I öðru lagi er bókin færð reglulega, frá ári til árs, yfir 25 ára tímabil, 1754-1778. Síðan kemur eyða, en gloppóttar færslur eru fyrir árin 1781-1783. Sr. Þorleifur féll frá árið 1783. Sem sýnishorn skal hér birt ein síða úr bókinni frá því í nóv-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Borgfirðingabók

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Borgfirðingabók
https://timarit.is/publication/1750

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.