Borgfirðingabók - 01.12.2004, Blaðsíða 35

Borgfirðingabók - 01.12.2004, Blaðsíða 35
Borgfirdingabók 2004 33 Borgarnesi. Nú þegar búa um 74 % þjóðarinnar á þessu svæði, og það er ekki fráleitt að um 85 % þjóðarinnar muni búa á þessu sama svæði eftir áratug eða svo. Bændabýlum mun enn mjög fækka frá því sem nú er og víða kemur slit í byggðirnar. Allmörg fyrri býli verða orðin að tóm- stundabústöðum og á öðrum verða heimili en atvinna sótt í aðrar greinar en landbúnað. Afurðastöðvar landbúnaðarins verða taldar á fingrum. Mjög mun enn fækka störfum í fisk- vinnslu og við fiskveiðar. Byggðastefna eftir áratug mun að talsverðu leyti miðast við Keflavíkurflugvöll, - að því að skapa aðstæður fýrir upprenn- andi kynslóð og koma í veg fyrir að atgervisfólk verði að fara úr landi í leit að starfsframa. Við mat á byggðareiningu verður trúlega miðað við svæði sem tekur um einn og hálfan klukkutíma að aka gegnum. Sam- kvæmt þessu verður því þá haldið fram að Borgarnes, Borgar- fjörður og jafnvel Mýrar séu á jaðri höfuðborgarsvæðisins, og að í hina áttina megi segja hið sama um Hvolsvöll. Tæplega verður litið á byggð sem einingu ef þar búa færri en 8 - f2 þúsund manns, nema sérstakir landshættir valdi. Slíkt gæti t.d. átt við á Vestfjörðum. Allt bendir til þess að sveitarfé- lögum haldi enn áfram að fækka. Uppvaxandi kynslóðir gera nýjar kröfur sem óhjákvæmilegt er að mæta og reyndar alveg sjálfsagt að samfélagið liafi metnað til að mæta þeim. Fámenn- ar einingar munu ekki geta boðið þá þjónustu og lífsöryggi sem ungar konur með börn krefjast, en það eru ungar konur með börn sem öllu ráða um byggðaþróun. Við þessa mynd er rétt að bæta því að framfarir í samgöng- um munu miklu ráða um það að varla verður nokkurs staðar um einangrun eða fásinni að ræða, enda unnt að skipuleggja félags-, atvinnu- og þjónustuþátttöku á miklu stærri svæðum saman, um miklu lengri veg, heldnr en var til skamms tíma. I þessu er fólgin ótrúleg breyting í daglegu lífi fólks. Á undan förnum árum hefur mjög borið á því víða í landinu að fólk á erfitt með að skilja þá framvindu að fjármagnið er "losað frá" atvinnutækjunum. Síðan er verið að kaupa og selja verðbréf atvinnuveganna og verðbréfin öðlast "eigin" tilveru að því er virðist. Slíkur "lausbeislaður" fjármagnsmarkaður er al- þekktur og gamalkunnur í nágrannalöndunum. Engin ástæða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Borgfirðingabók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Borgfirðingabók
https://timarit.is/publication/1750

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.