Borgfirðingabók - 01.12.2004, Side 37

Borgfirðingabók - 01.12.2004, Side 37
Borgfirdingabók 2004 35 aðra og mjög ólíka hugsun, jafnvel þótt þetta séu líka matvör- ur gerðar meira og minna úr sömu hráefnum. Og þetta verð- ur aldrei þöldaframleiðsla. A því leikur ekki vafi að hér verða áfram störf við þjónustu við nágrannabyggðarlög. Þjónustusvæði Borgarness verður þá vestur á Snæfellsnes, vestur fyrir Dali, norður eftir Strandasýslu og Húnaþingi. I þessu verður reyndar hörð samkeppni við aðr- ar sambærilegar miðstöðvar. Fyrir utan Akureyrarsvæðið má gera ráð fyrir að utan borg- ríkisins verði fámennur landbúnaður, og útgerð og fiskvinnsla með fækkandi mannskap líka. Hins vegar má reikna með fjölg- un starfa við ferðaþjónustu, útivistarþjónustu og þjónustu við margvíslegan veiðiskap. Ymsir telja að Island hafi möguleika í loðdýrarækt og fiskeldi og er þá hugað að þeim greinum á heimsvísu. En þá er þess að gæta að verulegur árangur í þess- um greinum getur fyrst orðið eftir að lokið er tilraunum sem gætu tekið áratugi enn sé miðað við erlenda reynslu. Ekki er vafi á að orkunýting og iðnvæðing hefur miklum hlutverkum að gegna á komandi árum á landi hér. Og vel má vera að hugvit manna tengi slíkar greinar við framþróun á Mið- vesturlandi enda staðarval fyrirtækis ekki mjög háð orkuöflun- arstað. Svipuðu máli gegnir um margs konar iðju- og þjónustu- fýrirtæki sem tengjast nýtingu fjarskipta, hátækni, líftækni eða sérhæfingu og sérþekkingu að þau eru ekki mjög háð því að starfa í næstu nánd markaðarins. Fjarlægð er orðin mjög af- stætt hugtak í fjarskipta- og tækniþróun nfitímans. Mikið aðdráttarafl Staðir eins og Borgarnes hafa aðdráttarafl fyrir höfuðborgar- búa, til þess að eiga hér annað heimili, aukaheimili eða jafnvel aðalheimili sitt. Þessi "tvöfalda búseta” ryður sér til rúms víða og hún kemur líka hingað. Það er tímabært að Borgfírðingar leiði hugann að þessum möguleikum um allt héraðið, jafnt Borgarnes sem sveitirnar. I þessu felast þá líka þeir möguleikar að íbúar hér geti horft til starfsmöguleika annars staðar í borgríkinu, en geta þá hald- ið áfrarn að hafa annað heimili hér á gömlum slóðum. Með þessu getur m.a. einhver og jafnvel verulegur hluti
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Borgfirðingabók

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Borgfirðingabók
https://timarit.is/publication/1750

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.