Borgfirðingabók - 01.12.2004, Page 39

Borgfirðingabók - 01.12.2004, Page 39
Borgfirðingabók 2004 37 Ýmislegt í menntastarfseminni getur vel tengst ferðamanna- þjónustu, t.d. ferðaþjónusta sem tengist fræðslu um sögu, bók- menntir og menningu, eða um náttúrufræði, útivist, jarðfræði, hafstrauma, gróðurfar og annað af slíkum toga. Þær miklu breytingar sem hér er fjallað um verða ekki allar í einu vetfangi. Og til þess að þær nái að þroskast þarf meðal annars ný átök í fræðslumálum og starfsþjálfun. Að mörgu leyti er árangursrík fræðslustarfsemi forsenda þess að þróunin geti haldið áfram og nýtt samfélag nái að dafna. Margir þurfa að skipta um störf og þurfa á nýrri fræðslu og þjálfun að halda, og nýjar kynslóðir þurfa fræðslu við hæfi nýrra tíma. Fræðsluat- vinnuvegurinn er í raun undirstöðuatvinnuvegur nútímasam- félags og nútíma-atvinnulífs. Til fræðslumálanna verður að gera kröfur sem hæfa þessu mikilvæga undirstöðuhlutverki. Jaðarinn eftirsóttur Það skal ítrekað enn að þetta hérað verður innan borgríkis- ins, á jaðri þess og getur því notið þróunarinnar og þarf ekki að gjalda hennar. En það verður aðeins með nýjum úrræðum. Það dugar til dæmis engan veginn að sveitarstjórnarmenn eða embættismenn og sérfræðingar einir fjalli um þessi mál. Það verður alltaf að muna að taka peningamennina með frá byrjun því að án þeirra verður ekkert gert. Þess má vænta að eftir áratug verði tekið að gæta þeirra fólksflutninga innan borgríkisins sem einkennast af því að all- ir sem vettlingi geta valdið sækja burt frá miðjunni og út á jaðrana. Það verður talið efdrsóknarvert að geta búið á jaðrin- urn, í sæmilegu næði um leið og menn taka þátt í atvinnustarf- semi, menningar- og félagslífi borgríkisins. Varðandi Miðvest- urland er hér enn komið að þróun í tvöfaldri búsetu. I þessu efni beinist athygli þá að væntanlegum samgöngu- bótum. Rætt hefur verið um nýja sundabraut sem tengi Reykja- vík og Kjalarnes á nýjan hátt yfir Gufunes eða Geldinganes og Alfsnes og yfir Kollafjörð utanverðan. Þá hefur verið rætt um veg-rið um miðbik Kjalarness, frá Esjubergi og vestur að Arnar- hamri, og ekki síður á mikilvægum köflum undir Hafnarfjalli og í Melasveitinni. Enn fremur hefur verið rætt um framtíðar-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Borgfirðingabók

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Borgfirðingabók
https://timarit.is/publication/1750

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.