Borgfirðingabók - 01.12.2004, Blaðsíða 55

Borgfirðingabók - 01.12.2004, Blaðsíða 55
Borg/irdingabók 2004 53 auk þessa orpið reglulega við Eyjafjörð, á Sléttu og Suðaustur- landi. Þær halda sig fyrst og fremst á leirum, einkum þar sem lækir og ár falla til sjávar og djúpar rásir myndast í mjúkan botninn. Brandendur eru ákaflega skrautlegar, og ólíkt öðrum önd- um eru kynin keimlík og annast báðir foreldrar uppeldi ung- anna. Þær kjósa að verpa í holum eða undir húsum og pöllum og því þarf að umgangast af varfærni þá varpstaði sem eru í grennd við mannabústaði. Brandendur sjást oft í grennd við Borgarnes, bæði í Borgarvogi og eins á leirunum Borgarfjarð- armegin. Steggurinn er ívíð stærri og þekkist á stórum fag- urrauðum hnúð við rætur goggsins. Þegar Sunnuborgin frá Grindavík var stödd í niðaþoku í Berufjarðarál, 30 sjómílur frá landi hinn 5. október 1995 fyllt- ist báturinn skyndilega af litlum, gulum fuglum. Þeir settust alls staðar þar sem þeir gátu tyllt niður sínum smáu tám; nokkr- ir fóru meira að segja inn í brú og settust þar á hillur, tæki og jafnvel menn er voru þar að störfum! Skipverjar þekktu fugl- ana ekki en höfðu samband við Náttúrufræðistofnun Islands þar sem Olafur Karl Nielsen nafgreindi fuglana þegar á lýsing- unni. Þetta reyndust vera glókollar, minnsta fuglategund í Evr- ópu. Næstu daga bárust fregnir að glókollum víða um land. Þegar þær komu allar saman, reyndist þetta vera mesta „glókollaganga" sem borist hafði til landsins, en þessi tegund hafði verið þekkt hér sem flækingur um langa hríð. Talið er að glókollar hafí fljótlega sest að í Hallormsstaðaskógi og senni- lega orpið þar frá 1996. Þeirra varð einnig vart næstu árin á Suðvesturlandi, en fyrst í Borgarfirði haustið 1999; þá sáust hópar við Laxfoss og í Skorradal. Það var svo sumarið 2000 að glókollar fundust fyrst verpandi með vissu á síðarnefnda staðn- um, og eftir það hafa þeir fundist víða í Borgarfirði, en eru þó algengastir í skógræktarreitunum í Skorradal. Náttúrufræði- stofa Vesturlands í Stykkishólmi fylgist nú með framgangi fugl- ana í þessum landshluta. Af þeim um það bil 15 tegundum fugla sem numið hafa hér land á síðastliðinni öld hefur enginn náð jafnöruggri fótfestu á svo skömmum tíma sem glókollur. Þrátt fyrir smæð eru glókollar harðgerir og virðast eiga auð- velt með að lifa hér af veturinn, svo fremi þeir hafi nóg að bíta og brenna. Sitkalúsin og önnur óværa á barrtrjám hefur reynst
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Borgfirðingabók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Borgfirðingabók
https://timarit.is/publication/1750

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.